13. fundur 20. janúar 2021 kl. 13:00 - 13:35 í fjarfundi í gegnum ZOOM
Nefndarmenn
  • Haraldur Eiríksson varaformaður
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
  • Þröstur Sigurðsson aðalmaður
  • Pétur Magnússon varamaður
  • Ágúst Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Klara Viðarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Klara Viðarsdóttir framkvæmdastjóri

1.Málefni leigurýma á Suðurlandsvegi 1-3

1604029

Leigusamningur vegna leigu á verslunarrými á jarðhæð Suðurlandsvegar 1.
Fyrir liggur tillaga að leigusamningi við óstofnað félag Sigurðar Elíasar Guðmundssonar um verslunarrými á jarðhæð Suðurlandsvegar 1, samtals 495 fm auk 80 fm sameignar.

Samningurinn borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða.
Fundargerðin send strax að fundi loknum til staðfestingar með tölvupósti.

Fundi slitið - kl. 13:35.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?