Fyrir fundinum liggja drög að leigusamningi við Samkaup hf um verslunarrými á 1 hæð Miðjunnar. Lagt er til að samningurinn verði staðfestur og að framkvæmdastjóra verði falið að undirrita samninginn.
Samþykkt samhljóða.
KV greindi frá því að frá og með 1. maí 2021 verði öll leigurými Miðjunnar komin í útleigu.
Samþykkt samhljóða.
KV greindi frá því að frá og með 1. maí 2021 verði öll leigurými Miðjunnar komin í útleigu.