15. fundur 08. apríl 2021 kl. 15:30 - 16:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Björk Grétarsdóttir aðalmaður
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
  • Guðrún Elín Pálsdóttir aðalmaður
  • Þröstur Sigurðsson aðalmaður
  • Ágúst Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Klara Viðarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Klara Viðarsdóttir framkvæmdastjóri

1.Málefni leigurýma á Suðurlandsvegi 1-3

1604029

Fyrir fundinum liggja drög að leigusamningi við Samkaup hf um verslunarrými á 1 hæð Miðjunnar. Lagt er til að samningurinn verði staðfestur og að framkvæmdastjóra verði falið að undirrita samninginn.

Samþykkt samhljóða.

KV greindi frá því að frá og með 1. maí 2021 verði öll leigurými Miðjunnar komin í útleigu.
Fundargerðin yfirlesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?