1.Rekstraryfirlit 2022 S1-3 hf
2203101
Yfirlit yfir rekstur jan-feb 2022
KV kynnti yfirlit fyrir jan-feb.
2.Ársreikningur 2021 - S1-3 hf
2203102
Ársreikningur 2021 til afgreiðslu.
Lagður fram ársreikningur 2021 til samþykktar. Rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði var jákvæð um 4.369.084 kr. Tap ársins var 18,9 mkr. Veltufé frá rekstri var jákvætt um 15,8 mkr. Eigið fé í árslok nam 379,2 mkr. Ársreikningur 2021 samþykktur samhljóða.
3.Framkvæmdir innanhúss S1-3
1509015
Staða framkvæmda vegna lokaúttektar.
HH fór yfir stöðu framkvæmda. Áætlað er að lokaúttekt geti farið fram fyrir vikulok.
HH falið að ganga frá nettengingum í S3.
HH falið að ganga frá nettengingum í S3.
4.Málefni leigurýma á Suðurlandsvegi 1-3
1604029
Staða leigurýma.
Rætt um mögleika á breyttu fyrirkomulagi leigurýma á efstu hæð. KV og BG falið að vinna málið áfram.
Fundi slitið - kl. 12:00.