22. fundur 27. febrúar 2023 kl. 09:00 - 10:20 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Eggert Valur Guðmundsson formaður
  • Viðar Steinarsson aðalmaður
  • Svavar L. Torfason varamaður
  • Guðrún Elín Pálsdóttir aðalmaður
  • Þröstur Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Klara Viðarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Klara Viðarsdóttir framkvæmdastjóri

1.Rekstraryfirlit 2022 S1-3 hf

2203101

Rekstur jan-des 2022
Framkvæmdastjóri fór yfir lykiltölur í rekstri ársins 2022. Reksturinn er í nokkuð góðu jafnvægi fyrir utan hækkun fjármagnsliða vegna aukinnar verðbólgu.

2.Verðmat

2302144

Drög að verðmati frá KPMG
Farið var yfir drög að verðmati á rekstrargrunni félagsins frá KPMG. Stjórn gerir ekki athugasemdir við verðmatið m.v. þær forsendur sem það byggir á.

3.Málefni leigurýma á Suðurlandsvegi 1-3

2206063

Staða leigurýma
Málefni leigurýma hússins rædd. Formanni og framkvæmdastjóra falið að vinna málið áfram.

Fundi slitið - kl. 10:20.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?