1.Ársreikningur 2022 - S1-3 hf
2303083
Ársreikningur fyrir árið 2022 til afgreiðslu
2.Rekstraryfirlit 2023 S1-3 hf
2302142
Yfirlit rekstrar jan-feb 2023
Framkvæmdastjóri kynnti yfirlit yfir rekstur jan-feb 2023.
Reksturinn er í ágætis jafnvægi eftir fyrstu 2 mánuði ársins en fjármagnsliðir eru þó heldur hærri en reiknað var með þar sem ekki hefur enn dregið úr verðbólgu eins og gert var ráð fyrir.
Reksturinn er í ágætis jafnvægi eftir fyrstu 2 mánuði ársins en fjármagnsliðir eru þó heldur hærri en reiknað var með þar sem ekki hefur enn dregið úr verðbólgu eins og gert var ráð fyrir.
3.Aðalfundur Suðurlandsvegur 1-3 hf 2023
2303082
Ákveða dagsetningu fyrir aðalfund 2023
Tillaga um að aðalfundur félagsins fari fram 24.4.2023 kl.10:00.
Framkvæmdastjóra falið að boða til fundar.
Samþykkt samhljóða.
Framkvæmdastjóra falið að boða til fundar.
Samþykkt samhljóða.
Fundi slitið.
Ársreikningur 2022 samþykktur samhljóða.