23. fundur 21. mars 2016 kl. 12:00 - 13:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson oddviti
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir varaoddviti
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
  • Sigdís Oddsdóttir aðalmaður
  • Haraldur Eiríksson aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Oddviti lagði til að við bættist liður 1. Fundargerð Samgöngu- og fjarskiptanefndar. Það var samþykkt. Fundinn sat einnig Guðmundur Daníelsson.

1.Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 8

1603013

Fundargerð frá 21032016
Tillaga um að staðfesta fundargerðinaSamþykkt samhljóða.

2.Fjarskiptamál í Rangárþingi ytra

1501007

Umsókn til fjarskiptasjóðs
Fært í trúnaðarmálabók.
Fundargerðin yfirlesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 13:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?