Guðmundur Daníelsson sat fundinn undir lið 1. Oddviti lagði til breytingu á dagskrá þannig að liður 31. færist til og verður 8. liður, aðrir liðir færast til í samræmi. Áður en gengið var til dagskrár fóru oddviti og sveitarstjóri yfir nokkur atriði úr rekstri sveitarfélagsins.
1.Félagsmálanefnd - 36 fundur
1609025
Fundargerð frá 29082016
Lagt fram til kynningar.
2.Samtök orkusveitarfélaga - Aðalfundur 2016
1609020
Aðalfundargögn
Til kynningar.
3.SSKS - ársfundur
1609021
Ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum.
Til kynningar.
4.Námsferð í íbúalýðræði
1609011
Ýmsar upplýsingar úr námsferð Sambands Íslenskra Sveitarfélaga í íbúalýðræði til Svíþjóðar 29/8-1/9 2016.
Til kynningar.
5.Ráðstefna um málefni ferðaþjónustunnar
1609006
Markaðsstofur landshlutanna (MAS) halda árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte í Iðnó, 15. september n.k. kl. 13-16.
Til kynningar.
6.Sjálfbært Suðurland - skýrsla
1609005
Skýrsla unnin fyrir SASS af Elísabetu Björney Lárusdóttur ráðgjafa hjá Sjálfbærnimiðstöð Íslands.
Til kynningar.
7.Atlas - Kortasjá fyrir Suðurland.
1609007
SASS hafa verið að vinna að verkefninu Atlas kortasjá fyrir Suðurland sem er eitt af áhersluverkefnum í Sóknaráætlun Suðurlands.
Lagt fram til kynningar.
8.Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar - 5
1609032
Fundargerð frá 09082016
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Aðalfundur Vottunarstofunnar Tún ehf
1608026
Fundargerð og skýrsla stjórnar.
Lagt fram til kynningar.
10.HES - stjórnarfundur 174
1609030
Fundargerð frá 19082016
Lagt fram til kynningar.
11.HES - stjórnarfundur 173
1609029
Fundargerð frá 01072016
Lagt fram til kynningar.
12.Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 181
1609026
Fundargerð frá 06092016
Lagt fram til kynningar.
13.Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 180
1609028
Fundargerð 05072016
Lagt fram til kynningar.
14.Sorpstöð Rangárvallasýslu - Aðalfundur 2016
1606027
Fundargerð aðalfundar, ársskýrsla og ársreikningur.
Lagt fram til kynningar.
15.Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 49
1609027
Fundargerð frá 05072016
Lagt fram til kynningar.
16.Brunavarnir Rangárvallasýslu - Aðalfundur 2016
1606028
Fundargerð og ársreikningur.
Lagt fram til kynningar.
17.Fjarskiptamál í Rangárþingi ytra
1501007
Samningur við lægstbjóðanda í lagningu ljósleiðara, efniskaup og samningur við eftirlitsmann með lagningu hans.
Tillaga um að staðfesta fyrirliggjandi samning við Þjótanda í lagningu ljósleiðara, lægstu tilboð í efniskaup til verksins og ráðningu Sævars Eiríkssonar sem eftirlitsmanns með framkvæmdum Rangárljóss.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
18.Bergrisinn bs.- 20 fundur
1609023
Fundargerð frá 24082016
Lagt fram til kynningar.
19.Lundur - stjórnarfundur 26
1609022
Fundargerð frá 24082016
Lagt fram til kynningar.
20.Samtök orkusveitarfélaga - 25 stjórnarfundur
1609018
Fundargerð frá 05092016
Lagt fram til kynningar.
21.SASS - 511 stjórn
1609010
Fundargerð frá 02092016 og ítarefni frá fundinum.
Lagt fram til kynningar.
22.SASS - 510 stjórn
1609009
Fundargerð frá 05082016
Lagt fram til kynningar.
23.Umsókn um stofnun lögbýlis að Stúfholti 4
1609033
Með vísan í V. kafla jarðalaga nr. 81/2004 óskar Rimaskógur ehf. eftir umsögn sveitarstjórnar.
Tillaga um að sveitarstjórn geri ekki athugasemd við að heimild verði veitt til stofnunar lögbýlis í samræmi við framlögð gögn.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
24.Erindi vegna stofnunar lögbýlis
1609024
Karl Axelsson áformar að sameina lönd sín að Hrauni og Leirubakka, stofna lögbýli, ráðast í deiliskipulag og flytja lögheimili sitt á býlið.
Tillaga um að sveitarstjórn geri ekki athugasemdir við að heimild verði veitt til stofnunar lögbýlis í samræmi við framlögð gögn. Sveitarstjórn samþykkir jafnframt að fela skipulagsfulltrúa að undirbúa málið áfram í samræmi við áform eigenda og beina því síðan til afgreiðslu í skipulags- og umferðarnefnd.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
25.Ungmennaráð
1603024
Ráðstefna ungmennaráða á Suðurlandi 28-29 sept. 2016. Beiðni um tilnefningu aðal- og varafulltrúa sveitarstjórnar á ráðstefnuna.
Tillaga um að tilnefna Yngva Karl Jónsson og Ágúst Sigurðsson sem aðalfulltrúa og Margréti Hörpu Guðsteinsdóttur og Sólrúnu Helgu Guðmundsdóttur til vara. Jafnframt mun ungmennaráð sveitarfélagsins taka þátt í ráðstefnunni ásamt Eiríki V. Sigurðssyni starfsmanni sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
26.Fyrirspurnir og erindi frá Á-lista 2016
1601019
Erindi um félagsmiðstöð og gámasvæði.
7.1 Félagsmiðstöðin Hellirinn
Fulltrúar Á-lista í sveitarstjórn Rangárþings ytra leggja til að sveitarstjóra verði falið að skila skýrslu um félagsmiðstöðina Hellinn á næsta reglulega fundi sveitastjórnar 12. október n.k. Þar komi m.a. fram upplýsingar um starfsemina, fjölda þátttakenda og samantekt á rekstrarkostnaði.
Félagsmiðstöðin hefur undafarin ár verið starfrækt undir stjórn Grunnskólans á Hellu og hefur starfsemin verið öflug sem einna helst má merkja á því að á hefðbundnum fundartíma sveitarstjórnar má oft á tíðum heyra óminn af hlátri ungmennana sem eru að njóta samveru í félagsmiðstöðinni við hlið fundarsalarins. Nú þegar Oddi bs hefur tekið yfir fræðslumál sveitarfélagsins er ekki ljóst hvar staðsetja eigi félagsmiðstöðina og því teljum við nauðsynlegt að fram fari umræða innan sveitarstjórnar um framtíðarskipulag félagsmiðstöðvarinnar Hellisins.
Yngvi Karl Jónsson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Yngvi Harðarson
Tillaga um að sveitarstjórn samþykki tillöguna.
Samþykkt samhljóða.
7.2 Gámasvæði í Þykkvabæ
Fulltrúar Á-lista í sveitarstjórn Rangárþings ytra leggja til að sveitarstjóra verði falið að undirbúa opnun á gámasvæði í Þykkvabæ.
Rekstur gámasvæðis við Ásveg hefur staðist væntingar sveitarstjórnar Rangárþings ytra um góða umhirðu og lítinn rekstrarkostnað eftir að þar var girt og vefmyndavél sett upp og er því ljóst að uppsetning á slíku svæði í Þykkvabæ er raunhæfur og álitlegur kostur til að tryggja eðlilegan frágang og urðun á úrgangi sem verður til í sveitarfélaginu. Einnig má benda á að sveitarfélagið hefur undanfarin misseri selt margar eignir í Þykkvabæ og því teljum við eðlilegt að leggja fjármagn í þennan málaflokk þar.
Yngvi Karl Jónsson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Yngvi Harðarson
Tillaga um sveitarstjórn taki vel í málið og sveitarstjóra verði falið að vinna að málinu og leggja minnisblað fyrir næsta sveitarstjórnarfund.
Samþykkt samhljóða.
Fulltrúar Á-lista í sveitarstjórn Rangárþings ytra leggja til að sveitarstjóra verði falið að skila skýrslu um félagsmiðstöðina Hellinn á næsta reglulega fundi sveitastjórnar 12. október n.k. Þar komi m.a. fram upplýsingar um starfsemina, fjölda þátttakenda og samantekt á rekstrarkostnaði.
Félagsmiðstöðin hefur undafarin ár verið starfrækt undir stjórn Grunnskólans á Hellu og hefur starfsemin verið öflug sem einna helst má merkja á því að á hefðbundnum fundartíma sveitarstjórnar má oft á tíðum heyra óminn af hlátri ungmennana sem eru að njóta samveru í félagsmiðstöðinni við hlið fundarsalarins. Nú þegar Oddi bs hefur tekið yfir fræðslumál sveitarfélagsins er ekki ljóst hvar staðsetja eigi félagsmiðstöðina og því teljum við nauðsynlegt að fram fari umræða innan sveitarstjórnar um framtíðarskipulag félagsmiðstöðvarinnar Hellisins.
Yngvi Karl Jónsson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Yngvi Harðarson
Tillaga um að sveitarstjórn samþykki tillöguna.
Samþykkt samhljóða.
7.2 Gámasvæði í Þykkvabæ
Fulltrúar Á-lista í sveitarstjórn Rangárþings ytra leggja til að sveitarstjóra verði falið að undirbúa opnun á gámasvæði í Þykkvabæ.
Rekstur gámasvæðis við Ásveg hefur staðist væntingar sveitarstjórnar Rangárþings ytra um góða umhirðu og lítinn rekstrarkostnað eftir að þar var girt og vefmyndavél sett upp og er því ljóst að uppsetning á slíku svæði í Þykkvabæ er raunhæfur og álitlegur kostur til að tryggja eðlilegan frágang og urðun á úrgangi sem verður til í sveitarfélaginu. Einnig má benda á að sveitarfélagið hefur undanfarin misseri selt margar eignir í Þykkvabæ og því teljum við eðlilegt að leggja fjármagn í þennan málaflokk þar.
Yngvi Karl Jónsson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Yngvi Harðarson
Tillaga um sveitarstjórn taki vel í málið og sveitarstjóra verði falið að vinna að málinu og leggja minnisblað fyrir næsta sveitarstjórnarfund.
Samþykkt samhljóða.
27.Foreldrafærninámskeið
1608022
Skólaþjónustan óskar eftir stuðningi við námskeiðin
Tillaga um að vísa erindinu til Odda bs. til umfjöllunar og afgreiðslu.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
28.Gatnagerð við Rangárflatir
1609016
Mosfell fasteign ehf. óskar eftir að lokið verði við gatnagerð samkvæmt útgefnu skipulagi við götuna Rangárflatir á Hellu.
Eftir er að ákveða útfærslu á götulýsingu en hugmyndir voru frá eigendum Stracta hótels að færa hana og breyta þannig samþykktu skipulagi. Jafnframt að skoða hvernig best væri staðið að lýsingu gagnvart lóð framan við Stracta Hótel sem sami aðili hefur fengið úthlutað undir þjónustu- og verslun. Ekkert á að vera í veginum að ganga frá þessu máli sem fyrst í samráði milli aðila.
Tillaga um að fela sveitarstjóra að leita eftir samráði við eigendur Stracta hótels um útfærslu lýsingarinnar og undirbúa framkvæmdir.
Samþykkt samhljóða.
Tillaga um að fela sveitarstjóra að leita eftir samráði við eigendur Stracta hótels um útfærslu lýsingarinnar og undirbúa framkvæmdir.
Samþykkt samhljóða.
29.Kauptilboð í lóð nr. 19 við Gaddstaði.
1609034
Ólafur Örn Jónsson óskar eftir að kaupa frístundalóð nr. 19 við Gaddstaði skv. kaupverðsreglum um slíkar lóðir hjá sveitarfélaginu.
Tillaga um að selja Ólafi Erni Jónssyni lóðina skv. kaupverðsreglum sem gilda um slíkar lóðir hjá sveitarfélaginu og fela sveitarstjóra að ganga frá kaupunum.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
30.Kauptilboð húsgrunnar
1608032
Staðfesting á gagntilboði í húsgrunna á Tjarnarflöt og Tjarnarbakka í Þykkvabæ.
Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti gagntilboð í húsgrunna á Tjarnarflöt og Tjarnarbakka í Þykkvabæ. Sveitarstjóra falið að ganga frá kaupunum.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
31.Tilnefning fulltrúa á aðalfundi SASS og HES 2016
1608039
Tilnefning 4 fulltrúa á aðalfund SASS og 4 fulltrúa á aðalfund HES auk varamanna
Ársþing SASS verður haldið á Fosshóteli Jökulsárlóni á Hnappavöllum 20. og 21. október 2016. Tillaga um að tilnefna Þorgils Torfa Jónsson, Ágúst Sigurðsson, Yngva Karl Jónsson og Margréti Hörpu Guðsteinsdóttur á aðalfund SASS; Tillaga um að Anna María Kristjánsdóttir, Haraldur Eiríksson, Sigdís Oddsdóttir og Steindór Tómasson verði varamenn; Tillaga um að að tilnefna Harald Eiríksson, Önnu Maríu Kristjánsdóttur, Yngva Karl Jónsson og Sigdísi Oddsdóttur á aðalfund HES og til vara Þorgils Torfa Jónsson, Ágúst Sigurðsson, Margréti Hörpu Guðsteinsdóttur og Steindór Tómasson.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Fundi slitið - kl. 17:00.