1. fundur 21. júní 2018 kl. 16:00 - 16:45 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Björk Grétarsdóttir aðalmaður
  • Haraldur Eiríksson aðalmaður
  • Hjalti Tómasson aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Steindór Tómasson aðalmaður
  • Yngvi Harðarson aðalmaður
  • Ágúst Sigurðsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson
Haraldur Eiríksson sem elstur er þeirra sem lengst hafa setið í sveitarstjórn setti fund og bauð nýja sveitarstjórn velkomna. Hann lagði til að við boðaða dagskrá yrði bætt við lið 11. Siðareglur - endurskoðun í upphafi kjörtímabils og var það samþykkt. Að svo búnu var gengið til dagskrár.

1.Skýrsla kjörstjórnar um sveitarstjórnarkosningar 26 maí 2018

1806020

Lagt fram til kynningar.
Fylgiskjöl:

2.Kosningar í embætti sveitarstjórnar

1806019

2.1 Kjör oddvita
Tillaga er um að Björk Grétarsdóttir verði oddviti.

Samþykkt með 4 atkvæðum, 3 sitja hjá (MHG,ST,YH)

Nýkjörinn oddviti tók við stjórn fundarins.


2.2 Kjör varaoddvita
Tillaga er um að Hjalti Tómasson verði varaoddviti

Samþykkt með 4 atkvæðum, 3 sitja hjá (MHG,ST,YH)

2.3 Kjör byggðarráðs
Tillaga er um að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn skipi byggðarráð 2018-2019

Aðalmenn:
Haraldur Eiríksson
Hjalti Tómasson
Magrét Harpa Guðsteinsdóttir
Varamenn:
Ágúst Sigurðsson
Björk Grétarsdóttir
Steindór Tómasson

Samþykkt samhljóða

2.4 Kjör formanns byggðarráðs
Tillaga er um að Haraldur Eiríksson verði formaður byggðarráðs 2018-2019

Samþykkt með 4 atkvæðum, 3 sitja hjá (MHG,ST,YH)

Tillaga er um að Hjalti Tómasson verði varaformaður byggðarráðs 2018-2019

Samþykkt með 4 atkvæðum, 3 sitja hjá (MHG,ST,YH)

2.5 Kjör kjörstjórnar
Tillaga er um að eftirtalin skipi kjörstjórn:

Aðalmenn:
Helga Hjaltadóttir formaður
Birkir Ármannsson
Kristín Bragadóttir
Varamenn:
Þórhallur Svavarsson
Heiðrún Ólafsdóttir
Guðmundur Jónasson

Samþykkt samhljóða

3.Fundaáætlun sveitarstjórnar og byggðarráðs 2018

1806021

Tillaga er um að reglulegir fundir sveitarstjórnar verði annan fimmtudag í hverjum mánuði kl. 16:00 og að reglulegir fundir byggðarráðs verði fjórða fimmtudag í hverjum mánuði kl. 16:00. Jafnframt að sumarleyfi sveitarstjórnar verði frá 22. júní-31. ágúst og að byggðarráði verði veitt umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar.

Samþykkt samhljóða

4.Ráðning sveitarstjóra

1806022

Tillaga er um að Ágúst Sigurðsson verði ráðinn sveitarstjóri áfram.

Samþykkt með 4 atkvæðum, 3 á móti (MHG,ST,YH), og oddvita falið að ganga frá endurnýjuðum samningi og leggja fyrir byggðarráð til staðfestingar.

Bókun Á-lista

Það er stefna Á-lista að auglýsa eigi starf sveitarstjóra og að ráða beri aðila utan sveitarstjórnar til að framkvæma ákvarðanir hennar. Kjörinn fulltrúi sem jafnframt er sveitarstjóri fer bæði með ákvörðunar- og framkvæmdavald og er það ekki góð stjórnsýsla að okkar mati.

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Steindór Tómasson
Yngvi Harðarson

5.Kjör nefnda, ráða og stjórna

1806023

5.1 Íþrótta- og tómstundanefnd
Tillaga er um að málefni almennrar heilsuræktar verði einnig viðfangsefni nefndarinnar og að nafni nefndarinnar og erindisbréfi verði breytt í samræmi við það. Byggðarráði verði falið að undirbúa endurskoðun samþykkta sveitarfélagsins í samræmi við þetta og leggja fram á næsta fundi sveitarstjórnar.

Samþykkt samhljóða

Tillaga er um að fulltrúar verði:

Björk Grétarsdóttir formaður
Erna Sigurðardóttir
Guðmundur Jónasson
Jóhanna Hlöðversdóttir
Sigdís Oddsdóttir
Til vara:
Sindri Snær Bjarnason
Ína Karen Markúsdóttir
Hrafnhildur Valgarðsdóttir
Bjartmar Steinn Steinarsson
Björgvin Reynir Helgason

Samþykkt samhljóða

5.2 Umhverfisnefnd
Tillaga er um að fulltrúar verði:
Hjalti Tómasson formaður
Lilja Þrúðmarsdóttir
Anne Bau
Guðbjörg Erlingsdóttir
Anna Vilborg Einarsdóttir
Til vara:
María E. Ingvarsdóttir
Helga Fjóla Guðnadóttir
Sindri Snær Bjarnason
Sigdís Oddsdóttir
Borghildur Kristinsdóttir

Samþykkt samhljóða

5.3 Skipulags- og umferðarnefnd
Tillaga er um að fulltrúar verði:

Haraldur Eiríksson formaður
Hulda Karlsdóttir
Sævar Jónsson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Yngvi Harðarson
Til vara:
Björn Stefánsson
Helga Fjóla Guðnadóttir
Hjalti Tómasson
Steindór Tómasson
Gunnar Aron Ólason

Samþykkt samhljóða

5.4 Atvinnu- og menningarmálanefnd
Tillaga er um að fulltrúar verði:

Sólrún Helga Guðmundsdóttir formaður
Hugrún Pétursdóttir
Bjarnleifur Bjarnleifsson
Guðbjörg Erlingsdóttir
Anna Vilborg Einarsdóttir
Til vara:
Hrafnhildur Valgarðsdóttir
Dagur Ágústsson
Anna Wojdalowicz
Jóhanna Hlöðversdóttir
Arndís Fannberg

Samþykkt samhljóða

5.5 Hálendisnefnd
Tillaga er um að fulltrúar verði:

Sigurgeir Guðmundsson formaður
Guðlaug Berglind Guðgeirsdóttir
Magnús H. Jóhannsson
Til vara:
Kristinn Guðnason
Drífa Hjartardóttir
Anna Vilborg Einarsdóttir

Samþykkt samhljóða

5.6 Samgöngu- og fjarskiptanefnd
Tillaga er um að fulltrúar verði:

Engilbert Olgeirsson formaður
Sævar Jónsson
Helga Fjóla Guðnadóttir
Borghildur Kristinsdóttir
Viðar Steinarson
Til vara:
Gyða Árný Helgadóttir
Teitur Haraldsson
Hrafnhildur Valgarðsdóttir
Jóhanna Hlöðversdóttir
Bjartmar Steinn Steinarsson

Samþykkt samhljóða

5.7 Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar
Tillaga er um að fulltrúi verði:

Steinn Másson
Til vara:
Sigríður Heiðmundsdóttir

Samþykkt samhljóða

5.8 Fjallskilanefnd Landmannaafréttar
Tillaga er um að fulltrúi verði:

Kristinn Guðnason
Til vara:
Jón Gunnar Benediktsson

Samþykkt samhljóða

5.9 Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar
Tillaga er um að fulltrúi verði:

Sævar Jónsson
Til vara:
Sigfús Davíðsson

Samþykkt samhljóða

5.10 Félags- og barnaverndarnefnd
Tillaga er um að fulltrúar verði:

Hrafnhildur Valgarðsdóttir
Arndís Fannberg
Til vara:
Lovísa Sigurðardóttir
Guðbjörg Erlingsdóttir

Samþykkt samhljóða

5.11 Almannavarnarnefnd
Tillaga er um að fulltrúi verði:

Ágúst Sigurðsson
Til vara:
Björk Grétarsdóttir

Samþykkt samhljóða

5.12 Stjórn Odda bs
Tillaga er um að fulltrúar verði:

Björk Grétarsdóttir formaður
Haraldur Eiríkssson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Til vara:
Ágúst Sigurðsson
Hjalti Tómasson
Steindór Tómasson

Samþykkt samhljóða

5.13 Stjórn Húsakynna bs
Tillaga er um að fulltrúar verði:

Hjalti Tómasson formaður
Steindór Tómasson
Til vara:
Björk Grétarsdóttir

Yngvi Karl Jónsson

Samþykkt samhljóða

5.14 Stjórn Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps
Tillaga er um að fulltrúar verði:

Haraldur Eiríksson formaður
Steindór Tómasson
Til vara:
Ágúst Sigurðsson
Yngvi Harðarson

Samþykkt samhljóða

5.15 Stjórn Tónlistarskóla Rangæinga bs
Tillaga er um að fulltrúi verði:

Ágúst Sigurðsson
Til vara:
Magnús H. Jóhannsson

Samþykkt samhljóða

5.16 Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs
Tillaga er um að fulltrúi verði:

Hjalti Tómasson
Til vara:
Yngvi Harðarson

Samþykkt samhljóða

5.17 Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvallasýslu og V-Skaftafellssýslu bs

Tillaga er um að fulltrúi verði:

Haraldur Eiríksson
Til vara:
Yngvi Karl Jónsson

Samþykkt samhljóða

5.18 Stjórn Sorpstöðvar Rangæinga bs
Tillaga er um að fulltrúi verði:

Ágúst Sigurðsson
Til vara:
Magnús H. Jóhannsson

Samþykkt samhljóða

5.19 Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf
Tillaga er um að fulltrúar verði:

Björk Grétarsdóttir
Ágúst Sigurðsson
Yngvi Karl Jónsson
Til vara:
Haraldur Eiríksson
Hugrún Pétursdóttir
Gunnar Aron Ólason

Samþykkt samhljóða

5.20 Stjórn Lundar hjúkrunarheimilis
Tillaga er um að fulltrúar verði:

Valtýr Valtýsson formaður
Hjalti Tómasson
Yngvi Karl Jónsson
Til vara:
Björk Grétarsdóttir
Hugrún Pétursdóttir
Yngvi Harðarson

Samþykkt samhljóða

5.21 Héraðsnefnd Rangæinga
Tillaga er um að fulltrúar verði:

Ágúst Sigurðsson
Björk Grétarsdóttir
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Til vara:
Haraldur Eiríksson
Hjalti Tómasson
Yngvi Harðarson

Samþykkt samhljóða

6.Tilnefning fulltrúa á aukaaðalfund SASS 2018

1806025

Tillaga er um að skipa eftirtalin sem fulltrúa sveitarfélagsins á aukaaðalfund Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldinn verður 27 júní 2018:

Aðalmenn:
Ágúst Sigurðsson
Björk Grétarsdóttir
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Steindór Tómasson

Varamenn:
Haraldur Eiríksson
Hjalti Tómasson
Yngvi Harðarson
Yngvi Karl Jónsson

Samþykkt samhljóða.

7.Landsþing Sambands Íslenskra Sveitarfélaga 2018

1806026

Tillaga er um að skipa eftirtalin sem fulltrúa sveitarfélagsins á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga:

Aðalmenn:
Björk Grétarsdóttir
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir

Varamenn
Ágúst Sigurðsson
Steindór Tómasson

Samþykkt samhljóða.

8.Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2018

1803007

Tillaga um gjaldfrjáls mötuneyti
Fulltrúar Á-lista í sveitarstjórn Rangárþings ytra leggja til að mötuneyti verði gjaldfrjáls fyrir grunnskólanemendur sveitarfélagsins frá og með næstu áramótum.

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Steindór Tómasson
Yngvi Harðarson

Tillögunni vísað til byggðarráðs til frekari greiningar og afgreiðslu frestað til næsta fundar sveitarstjórnar.

Samþykkt samhljóða.

9.Umsókn um lóðir Langalda 14 og 16 og Sandalda 4 og 6

1806011

Tillaga er um að úthluta Leigufélaginu Höfn ehf 4 íbúðalóðum við Langöldu 14 og 16 og Sandöldu 4 og 6.

Samþykkt samhljóða.

10.Erindi frá Þróunarfélagi Íslands vegna íbúða

1806027

Vegna uppbyggingu íbúða á Hellu.
Þróunarfélag Íslands býður til kaups eða leigu íbúðir í raðhúsum sem félagið hyggst reisa á byggingarlóðum sem félaginu hafa verið úthlutaðar við Snjóöldu á Hellu. Um er að ræða 70 fm íbúðir sem boðnar eru á 25 m kr hver.

Í ljósi þess að sveitarstjórn telur mjög mikilvægt að framboð aukist á hagkvæmum smærri íbúðum á Hellu þá tekur sveitarstjórn vel í erindið og felur sveitarstjóra að leita samninga við fulltrúa Þróunarfélagsins um leigu á 2 íbúðum til lengri tíma og leggja fyrir fund byggðarráðs. Er litið á þetta sem mögulegt fyrsta skrefið í því að endurnýja félagslegar íbúðir sveitarfélagsins sem nú eru á Þrúðvangi 31.

Samþykkt samhljóða

11.Siðareglur - endurskoðun í upphafi kjörtímabils

1806029

Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal sveitarstjórn setja sér siðareglur.
Tillaga er um að fela byggðarráði að yfirfara gildandi siðareglur og leggja fram til umræðu á næsta fundi sveitarstjórnar.

Samþykkt samhljóða
Fundargerð yfirlesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 16:45.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?