29. fundur 04. apríl 2023 kl. 08:15 - 09:30 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir formaður
  • Anton Kári Halldórsson
Starfsmenn
  • Klara Viðarsdóttir embættismaður
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Sandra Rún Jónsdóttir embættismaður
  • Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri
  • Guðjón Halldór Óskarsson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri
Helga Björg Helgadóttir boðaði forföll sem og varamaður hennar.

1.Ársreikningur Tónlistarskóla Rangæinga bs 2022

2303077

Klara Viðarsdóttir fór yfir framlagðan ársreikning Tónlistarskóla Rangæinga 2022.
Rekstrarniðurstaða skólans var jákvæð á árinu 2022 um 843 þús. kr. Eigið fé í árslok var neikvætt um 54,2 millj. kr.
Stjórn staðfesti ársreikning samhljóða og undirritaði hann.

2.Skóladagatal 2023-2024

2303078

Skólastjóri fór yfir stöðu vinnu við skóladagatal næsta skólaárs en gert er ráð fyrir að skóladagatalið verði tilbúið til afgreiðslu í stjórn Tónlistarskólans í lok maí.

3.Úr starfi Tónlistarskólans

2303079

Skólastjóri fór yfir helstu atriði varðandi starf skólans.


Fundi slitið - kl. 09:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?