Umhverfisnefnd

11. fundur 19. júlí 2021 kl. 01:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Hjalti Tómasson aðalmaður
  • Jóhanna Lilja Þrúðmarsdóttir aðalmaður
  • Anne Bau aðalmaður
  • Guðbjörg Erlingsdóttir aðalmaður
  • Anna Vilborg Einarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Haraldur Birgir Haraldsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Haraldur Birgir Haraldsson Skipulags- og byggingarfulltrúi

1.Umhverfisverðlaun 2021

2106042

Undirbúningur vegna umhverfisverðlauna fyrir árið 2021. Farið yfir tilnefningar
Farið var yfir tilnefningar og ákveðið að skoða betur þau svæði sem tilnefnd voru.

Fundi slitið.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?