46. fundur 04. nóvember 2016 kl. 10:45 - 12:30 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson formaður
  • Karl Ölvisson aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Bjarni Jón Matthíasson embættismaður
  • Nanna Jónsdóttir sveitarstjóri
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson
Einnig sat fundinn Klara Viðarsdóttir. Guðmundur Harðarson boðaði forföll.

1.Rekstraryfirlit Vatnsveitan 04112016

1611015

Rekstur og framkvæmdir janúar-október
Klara Viðarsdóttir og Bjarni Jón Matthíasson fóru yfir stöðu rekstrar og skýrðu út einstaka liði.

2.Fjárhagsáætlun Vatnsveita 2017

1609057

Fjárhagsáætlun lögð fram til umræðu og samþykktar
Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun 2017 fyrir Vatnsveituna. Tillagan gerir ráð fyrir rekstrarafgangi að upphæð 26 m.Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 12:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?