Einnig sátu fundinn Klara Viðarsdóttir undir lið 1 og Atli Freyr Unnarsson undir lið 2.
1.Ársreikningur Vatnsveitu 2018
1904025
Lagður fram til staðfestingar.
Lagður fram ársreikningur 2018 og hann samþykktur samhljóða.
2.Framkvæmdaáætlun 2017-2026
1702029
Útboðsgögn vegna fyrstu þriggja áfanga út frá Fögrubrekku.
Atli Freyr Unnarsson kynnti útboðsgögn vegna stækkunar Lækjarbotnaveitu. Stjórn Vatnsveitunnar samþykkir samhljóða að auglýsa útboð miðað við fyrirliggjandi gögn.
Fundargerð yfirlesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 14:00.