8. fundur 05. desember 2019 kl. 16:30 - 17:55 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Eiríksson aðalmaður
  • Steindór Tómasson aðalmaður
  • Guðmundur Gíslason aðalmaður
  • Guðni Kristinsson embættismaður
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Steindór Tómasson tók þátt í fundinum í gegnum síma.

1.Stækkun Lækjarbotnaveitu

1908007

Verkfundur 3
Lagt fram til kynningar.

2.Gjaldskrá Vatnsveitu 2020

1911012

Tillaga að gjaldskrá 2020
Lögð fram tillaga að gjaldskrá fyrir Vatnsveituna þar sem gert er ráð fyrir að vatnsgjald íbúðarhúsa og sumarhúsa verði 54.000 kr pr. ein og vatnsgjald annarra húsa sem tengst geta vatnsveitu verði 0,29% af fasteignamati. Hækkun vatnsgjalds á íbúðarhús og sumarhús nemur þá um 2,5% frá fyrra ári og er það í samræmi við áherslur varðandi lífskjarasamninga. Gjaldskráin í heild sinni fylgir með fundargerðinni. Tillagan borin upp til atkvæða og samþykkt samhljóða. Gjaldskráin verður send aðildarsveitarfélögum til staðfestingar.

3.Gjaldskrá vatnsveitna sveitarfélaga

1911033

Lagt fram til kynningar.
Fundargerð yfirlesin og sammþykkt.

Fundi slitið - kl. 17:55.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?