Einnig sat fundinn í fjarfundi Guðjón Ármannsson lögfræðingur Vatnsveitunnar.
1.Ársreikningur Vatnsveitu 2021
2203091
Til staðfestingar
Kynntur var endurskoðaður ársreikningur Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs. að viðbættri skýringu, fyrir árið 2021. Rekstrarniðurstaða veitunnar var jákvæð um 8,0 mkr. Fjárfesting ársins var 81,1 mkr.
Ársreikningur 2021 var borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða. Jafnframt samþykkti stjórn að áfrýja dómsmáli Smíðanda ON ehf gegn Vatnsveitunni til Landsréttar.
Ársreikningur 2021 var borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða. Jafnframt samþykkti stjórn að áfrýja dómsmáli Smíðanda ON ehf gegn Vatnsveitunni til Landsréttar.
Fundargerð yfirlesin og staðfest.
Fundi slitið - kl. 17:45.