13. fundur 05. maí 2015 kl. 18:00 - 20:15 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson
  • Yngvi Karl Jónsson
  • Ágúst Sigurðsson
  • Nanna Jónsdóttir
  • Egill Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson
Einnig sat fundinn Daníel Gunnarsson ráðgjafi.

1.Endurskoðun samninga Rangárþings ytra og Ásahrepps

1412028

Til fundarins kom Daníel Gunnarsson ráðgjafi. Rætt um vinnulag og kostnað við áfanga 2. Sameiginlegt mat er að gera megi ráð fyrir að kostnaður geti orðið nálægt 1 m kr + vsk miðað við verktakasamning.



Ákveðið að sveitarstjórar boði sveitarstjórnir til samráðsfundar strax að íbúafundi loknum kl. 14:00 á laugardag 9. maí. Þar verði farið yfir stöðu verkefnisins og næstu skref.

2.Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 12

1505002

Fundargerðin staðfest með undirritun
Fundargerð yfirlesin og samþykkt

Fundi slitið - kl. 20:15.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?