10. fundur 07. apríl 2015 kl. 09:00 - 12:15 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson
  • Yngvi Karl Jónsson
  • Ágúst Sigurðsson
  • Nanna Jónsdóttir
  • Egill Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson

1.Áfangaskýrsla um útfærslu verkefna

1503048

Unnið við skýrsludrögin. Ákveðið að leita eftir sameiginlegum fundi beggja sveitarstjórna mánudaginn 13 apríl nk. kl 15:00. Sveitarstjórum falið að hafa samband við sveitarstjórnarfólk. Á þessum fundi yrði áfangaskýrslan og staða mála hjá nefndinni kynnt. Næsti fundur viðræðunefndar ákveðinn fimmtudaginn 9 apríl nk kl 15:00.

Fundi slitið - kl. 12:15.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?