Skóla- og fræðslumál eru einn þýðingarmesti málaflokkur sem  sveitarfélagið annast og er í sífelldri þróun. Sveitarfélagið hefur lagt metnað sinn í rekstur leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og margvíslega aðra fræðslustarfsemi og ver um það bil helmingi útgjalda sinna til þeirra mála. Leik- og grunnskólar eru reknir undir Byggðasamlaginu Odda bs.

Byggðasamlagið Oddi bs. var stofnað árið 2015. 

Nánari upplýsingar um skólamál má nálgast hér. 

Hér til hægri á síðunni má nálgast upplýsingar um leik- og grunnskóla í Rangárþingi ytra sem tilheyra Odda bs. Einnig er þar að finna upplýsingar um Tónlistarskóla Rangæinga, námsverið á Hellu og upplýsingar um verkefnið „Þróun skólasvæðis á Hellu“.

Byggðasamlagið Oddi bs.
Suðurlandsvegi 1-3
850 Hella
kt. 6212151750

Netfang: ry@ry.is 

Stjórn Byggðasamlagsins Odda bs. 

Stjórn Odda bs (gegnir einnig hlutverki fræðslunefndar sbr. samþykktir)2022-2026
Eggert Valur Guðmundsson, formaður
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Ingvar P. Guðbjörnsson
 
Varamenn:
Erla Sigríður Sigurðardóttir
Þórunn Dís Þórunnardóttir
Eydís Þ. Indriðadóttir
 

Fundargerðir

Fundargerðir Odda bs. má nálgast með því að smella hér. 

 Skólastefna Odda bs.

Skólastefnu Odda bs. má nálgast með því að smella hér. 

Gjaldskrá Odda bs.

Gjaldskrá Odda bs. má nálgast með því að smella hér. 

 Samþykktir Odda bs.

Samþykktir Odda bs. má nálgast með því að smella hér.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?