Umhverfið og við

Í tilefni af 20 ára afmæli fræðslunetsins er ykkur boðið á fræðsluerindi um umhverfismál:

- UMHVERFIÐ OG VIÐ

- Elísabet Björney Lárusdóttir Umhverfisfræðingur

- Fjallar umm hvernig framlag einstaklinga til umhverfismála

- skiptir máli og setur það í samhengi við stóru losunartölurnar og hvernig einstaklingar geta umbylt kerfum.

Allir velkomnir

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?