1.Rekstaryfirlit sveitarfélagsins 2024
2401011
2.Helluvað. Kauptilboð vegna íþróttavallasvæðis
2311011
Fundargerð fundar með landeigendum.
Lögð fram til kynningar fundargerð fundar vegna kaupa á landi undir framtíðar íþróttasvæði.
Byggðarráð leggur til að sveitarstjóra verði falið að vinna málið áfram.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð leggur til að sveitarstjóra verði falið að vinna málið áfram.
Samþykkt samhljóða.
3.Reglur um styrkveitingar til afreksfólks í íþróttum. Endurskoðun.
2402036
Lagðar fram endurskoðaðar reglur um styrkveitingar til afreksfólks í íþróttum þar sem fjárhæðir voru uppfærðar.
Byggðarráð leggur til að vísa málinu til Heilsu-, íþrótta- og tómstundanefndar til umfjöllunar.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð leggur til að vísa málinu til Heilsu-, íþrótta- og tómstundanefndar til umfjöllunar.
Samþykkt samhljóða.
4.Styrkir til framboðslista
2311064
Lögð fram tillaga að reglum Rangárþings ytra um framlög til stjórnmálaflokka.
Byggðarráð leggur til við sveitarstjórn að reglurnar verði samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð leggur til við sveitarstjórn að reglurnar verði samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
5.Forstöðumaður íþróttamannvirkja.
2403010
Samkomulag um breytingar á starfi og drög að ráðningarsamningi.
Lagt fram samkomulag um breytingar á starfi heilsu-, íþrótta- og tómstundafulltrúa og drög að ráðningarsamningi forstöðumanns íþróttamannvirkja.
Byggðarráð leggur til samþykkja samkomulagið og drög að ráðningarsamningi og felur sveitarstjóra að undirrita með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar.
Samþykkt samhljóða.
Fulltrúi D lista gerir ekki athugasemdir við ráðningu starfsmannsins en vill taka fram að eðlilegra hefði verið að vinna samkvæmt reglum opinberrar stjórnsýslu og auglýsa stöðuna þar sem um nýtt starf er að ræða. EÞI.
Byggðarráð leggur til samþykkja samkomulagið og drög að ráðningarsamningi og felur sveitarstjóra að undirrita með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar.
Samþykkt samhljóða.
Fulltrúi D lista gerir ekki athugasemdir við ráðningu starfsmannsins en vill taka fram að eðlilegra hefði verið að vinna samkvæmt reglum opinberrar stjórnsýslu og auglýsa stöðuna þar sem um nýtt starf er að ræða. EÞI.
6.Verkefnisstjóri íþrótta- og fjölmenningarmála.
2403009
Mikil þörf er á að verkefnum sem tengjast, íþróttum og æskulýðsstarfi, tómstundum, heilsueflandi verkefnum og fjölmenningu verði sinnt vel og er því lagt til að ráðinn verði tímabundinn verkefnastjóri til að vinna að þessum málefnum. Verkefnið yrði síðan endurmetið við gerð næstu fjárhagsáætlunar og þá tekin ákvörðun um framhald þess og ef vel tekst til og framhald verður á yrði starfið auglýst frá og með næstu áramótum.
Lagður fram ráðningarsamningur sem er tímabundinn til næstu áramóta við Jóhann G. Jóhannsson sem verkefnisstjóra íþrótta- og fjölmenningarmála en hann hefur þegar farið í gegn um ráðningarferli vegna annars starfs á vegum sveitarfélagsins.
Byggðarráð leggur til að samþykkja ráðningarsamninginn og felur sveitarstjóra að undirrita hann með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar.
Samþykkt samhljóða.
Fulltrúi D lista gerir ekki athugasemdir við ráðningu starfsmannsins en vill taka fram að eðlilegra hefði verið að vinna samkvæmt reglum opinberrar stjórnsýslu og ganga frá ráðningu í kjölfar auglýsingar eftir starfsmanni í verkefnið, því um nýtt verkefni er að ræða. EÞI.
Það er skilningur meirihluta byggðarráðs að með þessari tímabundnu ráðningu verkefnisstjóra sé ekki verið að brjóta reglur um opinbera stjórnsýsluhætti. EVG, VMÞ.
Lagður fram ráðningarsamningur sem er tímabundinn til næstu áramóta við Jóhann G. Jóhannsson sem verkefnisstjóra íþrótta- og fjölmenningarmála en hann hefur þegar farið í gegn um ráðningarferli vegna annars starfs á vegum sveitarfélagsins.
Byggðarráð leggur til að samþykkja ráðningarsamninginn og felur sveitarstjóra að undirrita hann með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar.
Samþykkt samhljóða.
Fulltrúi D lista gerir ekki athugasemdir við ráðningu starfsmannsins en vill taka fram að eðlilegra hefði verið að vinna samkvæmt reglum opinberrar stjórnsýslu og ganga frá ráðningu í kjölfar auglýsingar eftir starfsmanni í verkefnið, því um nýtt verkefni er að ræða. EÞI.
Það er skilningur meirihluta byggðarráðs að með þessari tímabundnu ráðningu verkefnisstjóra sé ekki verið að brjóta reglur um opinbera stjórnsýsluhætti. EVG, VMÞ.
7.Íbúafundur
2403053
Ákvörðun um dagsetningu á íbúafundi.
Byggðarráð leggur til að haldinn verði íbúafundur miðvikudaginn 15. maí, n.k. þar sem farið yrði yfir málefni sveitarfélagsins. Sveitarstjóra í samráði við oddvita meiri og minnihluta falið að vinna dagskrá fyrir fundinn.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
8.The Rift 2024 - hjólreiðakeppni
2403029
Byggðarráð leggur til að samþykkja beiðnina fyrir sitt leyti en hvað varðar lokun vega þarf að leita samþykkis Vegagerðarinnar. Verði lokun heimiluð gerir sveitarfélagið ekki athugasemdir við það svo framarlega að samráð verði haft við rekstaraðila á svæðinu og lokunin verði vel kynnt.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
9.Lóðaleigusamningar á Hesthúsavegi. Gamla hesthúsahverfið
2403062
Uppsögn lóðaleigusamninga.
Lagðar fram upplýsingar um óseld hesthús í eldra hesthúsahverfinu á Hellu og lóðaleiguréttindi. Byggðarráð staðfestir uppsagnir á lóðaleigusamningum sem er eðlilegt framhald af þeirri ákvörðun að nýtt hesthúsahverfi verði á Gaddstöðum og eldra hesthúsahverfi verði aflagt í árslok 2026. Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
10.Atvinnubrú - verkefni með stuðningi Sóknaráætlun Suðurlands
2403051
Lagðar fram upplýsingar frá Háskólafélagi Suðurlands u á verkefninu "Atvinnubrú" sem Háskólafélag Suðurlands stýrir með stuðningi Sóknaráætlunar Suðurlands sem eitt af áhersluverkefnum SASS. Verkefnið á að efla og styrkja stöðu háskólamenntunar í landshlutanum og er það gert með því að skapa samstarfsvettvang með ólíkum aðilum víðsvegar úr atvinnulífinu. Mun vettvangurinn bjóða upp á samfélag háskólanemenda, fræðimanna, fyrirtækja og stofnana þar sem styrkleikar hvers og eins eru nýttir til uppbyggingar sterkara tengslanets. Háskóalfélagið leitar eftir fyrirtækjum, stofnunum og ekki síst fólki sem er tilbúið til þess að taka þátt á einn eða annan hátt.
Byggðarráð hvetur íbúa og fyrirtæki í sveitarfélaginu að skoða með þátttöku í verkefninu.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð hvetur íbúa og fyrirtæki í sveitarfélaginu að skoða með þátttöku í verkefninu.
Samþykkt samhljóða.
11.Rangárflatir 2.Umsókn um lóð.
2209002
Beiðni um framlenginingu á fresti.
Lögð fram beiðni Mosfells ehf um þriggja mánaða viðbótarfrest til að leggja inn teikningar fyrir fyrirhuguðum framkvæmdum á lóðinni og önnur gögn.
Byggðarráð vísar til afgreiðslu ráðsins frá fundi 12. júlí 2023 þar sem fram kemur að byggingarframkvæmdir verði hafnar eigi síðar en 12. mars 2024 og þær verði í samræmi við skilmála lóðarinnar. Lóðarhafi skuli jafnframt leggja fram glögga og tímasetta framkvæmdaáætlun í samræmi við úthlutunarreglur sveitarfélagsins.
Byggðarráð telur að ekki hafi verið staðið við forsendur úthlutunarinnar í samræmi við fyrri ákvörðun né lóðarúthlutunarreglur sveitarfélagsins og því er samþykkt að hafna beiðninni.
Byggðarráð felur sveitarstjóra í samráði við lögmann sveitarfélagins að boða til fundar með umsækjanda til að ræða um framtíð lóðarinnar.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð vísar til afgreiðslu ráðsins frá fundi 12. júlí 2023 þar sem fram kemur að byggingarframkvæmdir verði hafnar eigi síðar en 12. mars 2024 og þær verði í samræmi við skilmála lóðarinnar. Lóðarhafi skuli jafnframt leggja fram glögga og tímasetta framkvæmdaáætlun í samræmi við úthlutunarreglur sveitarfélagsins.
Byggðarráð telur að ekki hafi verið staðið við forsendur úthlutunarinnar í samræmi við fyrri ákvörðun né lóðarúthlutunarreglur sveitarfélagsins og því er samþykkt að hafna beiðninni.
Byggðarráð felur sveitarstjóra í samráði við lögmann sveitarfélagins að boða til fundar með umsækjanda til að ræða um framtíð lóðarinnar.
Samþykkt samhljóða.
12.Ósk um endurskoðun staðsetningu leikvalla
2403041
Lögð fram beiðni frá Dögg Þrastardóttur um staðsetningu leikvalla á Hellu.
Byggðarráð þakkar fyrir ábendinguna og vísar erindinu til skipulags- og umferðarnefndar til skoðunar.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð þakkar fyrir ábendinguna og vísar erindinu til skipulags- og umferðarnefndar til skoðunar.
Samþykkt samhljóða.
13.Suðurlandstvíæringur - listasmiðja
2403061
Lögð fram beiðni Suðurlandstvíæringsins um afnot á íþróttahúsinu í Þykkvabæ helgina 3. - 5. maí 2024 án endurgjalds.
Byggðarráð samþykkir styrk til verkefnisins sem nemur húsaleigu í íþróttahúsahúsinu í Þykkvabæ meðan verkefninu stendur.
Samþykkt samhjóða.
Byggðarráð samþykkir styrk til verkefnisins sem nemur húsaleigu í íþróttahúsahúsinu í Þykkvabæ meðan verkefninu stendur.
Samþykkt samhjóða.
14.GHR. Beiðni um niðurfellingu byggingarleyfisgjalds
2402080
Lögð fram beiðni frá GHR styrk að fjárhæð kr. 289.799 vegna byggingarleyfisgjalda vegna byggingar á vélaskemmu á Strönd.
Byggðarráð leggur til að beiðnin verði samþykkt og kostnaður færður á lið 0683.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð leggur til að beiðnin verði samþykkt og kostnaður færður á lið 0683.
Samþykkt samhljóða.
15.Skotfélgið Skyttur. Umsókn um styrk á móti fasteignagjöldum 2024
2402065
Skytturnar óska eftir styrk á móti fasteignagjöldum ársins 2024.
Byggðarráð leggur til að samþykkja styrkinn skv. gildandi reglum sveitarfélagsins um slíka styrki.
Samþykkt samhljóða
Byggðarráð leggur til að samþykkja styrkinn skv. gildandi reglum sveitarfélagsins um slíka styrki.
Samþykkt samhljóða
16.Skarðsskókn. Styrkur á móti fasteignagjöldum 2023
2403018
Sóknarnefnd Skarðskirkju óskar eftir styrk á móti fasteignagjöldum ársins 2023.
Byggðarráð leggur til að samþykkja styrkinn skv. gildandi reglum sveitarfélagsins um slíka styrki.
Samþykkt samhljóða
Byggðarráð leggur til að samþykkja styrkinn skv. gildandi reglum sveitarfélagsins um slíka styrki.
Samþykkt samhljóða
17.Styrkur vegna fasteignagjalda 2024 - Styrktarfél. Krabbameinssj. barna
2403052
Styrkarfélag krabbameinssjúkra barnar óskar eftir styrk á móti fasteignagjöldum ársins 2024 af fasteign félagsins á Ketilsstöðum, fastanr. 232-2998.
Byggðarráð leggur til að samþykkja styrkinn skv. gildandi reglum sveitarfélagsins um slíka styrki.
Samþykkt samhljóða
Byggðarráð leggur til að samþykkja styrkinn skv. gildandi reglum sveitarfélagsins um slíka styrki.
Samþykkt samhljóða
18.UMF Merkihvoll. Styrkur á móti fasteignagjöldum
2402011
UMF Merkihvoll óska eftir styrk á móti fasteignagjöldum ársins 2023-2024 vegna félagsheimilisins Brúarlundar.
Málinu frestað vegna ófullnægjnandi gagna.
Málinu frestað vegna ófullnægjnandi gagna.
19.Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 12
2403005F
-
Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 12 Áætlaður kostnaður fyrir klefann og uppsetningu er 400.000 kr og vinnan við að breyta rýminu er áætlaður 400.000 kr.
Málinu vísað til sveitarstjórnar til afgreiðslu.
Bókun fundar Byggðarráð leggur til að vegna 40 ára afmælis sundlaugarinnar á Hellu verði lagðar kr. 1.000.000 í undirbúning vegna afmælisins. Kostnaði verði mætt með lækkun á handbæru fé sem viðauki við fjárhagsáætlun 2024.
Samþykkt samhljóða.
20.Hugmyndagátt og ábendingar 2024
2401004
Tvö erindi hafa borist í hugmyndagátt á heimasíðu sveitarfélagsins, varðandi hvort hægt væri hægt að opna skóladagheimilið að loknu sumarfríi og að ruslautunnum verði fjölgað við gönguleiðir á Hellu
Byggðarráð þakkar fyrir ábendingarnar og vísar hugmynd um skóladagheimili til stjórnar Odda bs. og erindi um fjölgun ruslatunna til þjónustumiðstöðvar.
Byggðarráð þakkar fyrir ábendingarnar og vísar hugmynd um skóladagheimili til stjórnar Odda bs. og erindi um fjölgun ruslatunna til þjónustumiðstöðvar.
21.Rangárstígur 7. Rangarfludir Riverside Cabin. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
2403042
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Steinunnar Birnu Svavarsdóttur, kt. 050372-4649 fyrir hönd Þjótanda., kt. 500901-2410 um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki II, tegund "H" Frístundahús á lóðinni Rangárstíg 7, L198030, Rangárþingi ytra. Umsókn barst 14.03.2024.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við beiðnina.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við beiðnina.
Samþykkt samhljóða.
22.Rangárstígur 8. Rangarfludir Riverside Cabin. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
2403044
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Steinunnar Birnu Svavarsdóttur, kt. 050372-4649 fyrir hönd Þjótanda., kt. 500901-2410 um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki II, tegund "H" Frístundahús á lóðinni Rangárstíg 7, L198030, Rangárþingi ytra. Umsókn barst 14.03.2024.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við beiðnina.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við beiðnina.
Samþykkt samhljóða.
23.Oddspartur Loki. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
2403065
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Vilhjálms Anton Einarssonar, kt. 220988-3689 fyrir hönd Helja Stay ehf., kt. 460623-0220 um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki II, tegund "C" veitingastofa og greiðasala. á lóðinni Oddsparti Loki, L204612, Rangárþingi ytra. Umsókn barst 21.03.2024.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við beiðnina.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við beiðnina.
Samþykkt samhljóða.
24.Meiri Tunga land. Breyting á heiti í Lerkiholt.
2403040
Eigandi Meiri Tungu lands L195063 óskar eftir að heiti jarðar sinnar verði breytt í Lerkiholt, skv. umsókn þess efnis með tölvupósti 14. mars 2024.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við nafnabreytinguna.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við nafnabreytinguna.
Samþykkt samhljóða.
25.Norður-Nýibær, Hótel VOS. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
2403034
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Loo Eng Wah, kt. 050275-2649, fyrir hönd N66 ehf., kt. 541216-1700 um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki IV, tegund "B" stærra gistiheimili á lóðinni Norður-Nýibær, L165410, Rangárþingi ytra. Umsókn barst 12.03.2024.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við beiðnina.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við beiðnina.
Samþykkt samhljóða.
26.Akall eftir sjónarmiðum vegna endurskoðunar laga um verndar- og orkunýtingaráætlun
2403059
Umsagnarbeiðni Umhverfis-, orku- og loftslagsráðneytisins.
Lagt fram til kynningar.
27.Fundargerðir stjórnar SíS - 2024
2401033
Fundargerðir 945. og 946. fundar stjórnar.
Lagt fram til kynningar.
28.Fiskiræktun í efri hluta Eystri Rangár
2104031
Upplýsingar um stöðu á verkefninu.
Lagt fram til kynningar.
29.Keldnavegur - tilynning um fyrirhugaða niðurfellingu
2402086
Lagt fram til kynningar.
Byggðrráð telur að ekki séu forsendur til að fella Keldnaveg niður þar sem um kirkjustað sé að ræða og lögheimili skráð á Keldum.
Byggðrráð telur að ekki séu forsendur til að fella Keldnaveg niður þar sem um kirkjustað sé að ræða og lögheimili skráð á Keldum.
30.Aðalfundur Standavallar ehf 2024
2403048
Lagt fram til kynningar.
31.Styrktarsjóður EBÍ 2024
2403060
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 10:10.
Lagt fram til kynningar.