Auðunn Guðjónsson endurskoðandi KPMG og Klara Viðarsdóttir sátu fundinn undir lið 1-3.
1.Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 22
1604011
Lagt fram til kynningar.
2.Viðbygging við FSU
1512016
Stækkun verknámsaðstöðu - framvinda.
Til kynnningar.
3.Samningur vegna beitarhólfa
1604048
Umsjón Rangárhallarinnar með beitarhólfum.
Til kynningar.
4.HSK 94. héraðsþing
1604038
Samþykktir á héraðsþingi
Til kynnningar.
5.Fjarskiptamál í Rangárþingi ytra
1501007
Samningur um styrkúthlutun til uppbyggingar ljósleiðarakerfa í dreifbýli 2016 - Rangárþing ytra.
Til kynningar.
6.Þrúðvangur 10 -- leikskóladeild
1604012
Yfirlit um kostnað vegna lagfæringa á húsnæðinu 2015
Til kynningar.
7.Fyrirspurnir og erindi frá Á-lista 2016
1601019
Yfirlit um lóðaúthlutanir 2014-15
Til kynningar.
8.18.fundur Bergrisans bs
1604032
Til kynningar.
9.SASS - 507 stjórn
1604040
Fundargerð frá 01042016
Lagt fram til kynningar.
10.Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 47
1604050
Fundargerð frá 15042016
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Byggðarráð býður Leif Bjarka Björnsson velkominn til starfa sem nýjan slökkviliðsstjóra Brunavarna Rangárvallasýslu. Jafnframt vill byggðarráð þakka fráfarandi slökkviliðsstjóra Böðvari Bjarnasyni fyrir gott starf á liðnum árum.
Byggðarráð býður Leif Bjarka Björnsson velkominn til starfa sem nýjan slökkviliðsstjóra Brunavarna Rangárvallasýslu. Jafnframt vill byggðarráð þakka fráfarandi slökkviliðsstjóra Böðvari Bjarnasyni fyrir gott starf á liðnum árum.
11.Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 46
1604049
Fundargerð frá 05042016
Lagt fram til kynningar.
12.Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 45
1603038
Fundargerð frá 15032016
Lagt fram til kynningar.
13.Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar - 3
1604006
Tillaga um að staðfesta fundargerðina.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
14.Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar - 4
1604012
Tillaga um að staðfesta fundargerðina.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
15.Rekstraryfirlit 25042016
1604043
Yfirlit um launakostnað, málaflokka og lausafjárstöðu
Lagt fram yfirlit um laun, kostnað við málaflokka, tekjur og lausafé fyrsta ársfjórðungs.
16.Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 21
1604007
Vísað er til umfjöllunar um einstaka liði en fundargerðin að öðru leyti til kynningar.
-
Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 21 Fyrir liggur tillaga að þjónustusamningi milli Rangárþings ytra og Suðurlandsvegar 1-3 ehf. Samþykkt að fela formanni að ganga frá og undirrita samninginn f.h. Suðurlandsvegar 1-3 ehf. Bókun fundar Tillaga er um að staðfesta bókun stjórnar S1-3 ehf.
Samþykkt samhljóða.
17.Til umsagnar frá Alþingi 638.mál
1604035
Tillaga til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018
Lagt fram til kynningar.
18.Til umsagnar frá Alþingi 728.mál
1604037
Frumvarp til laga um útlendinga
Lagt fram til kynningar.
19.Til umsagnar frá Alþingi 449.mál
1604039
Tillaga til þingsályktunar um stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna
Lagt fram til kynningar.
20.Skeiðvellir, umsókn um rekstrarleyfi í flokki II
1604044
Beiðni Skeiðvalla ehf um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II í íbúðarhúsi.
Tillaga um að byggðarráð geri ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfisins.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
21.Opinn dagur að Hellum
1604047
Ósk um styrk vegna menningarviðburðar
Tillaga um að vísa erindinu til Atvinnu- og menningarmálanefndar til umfjöllunar og tillögugerðar.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
22.Styrkbeiðni borðtennis
1604045
Styrkur vegna æfingarbúða í borðtennis.
Tillaga um að fresta afgreiðslu erindis til næsta fundar byggðarráðs og óska eftir því að Íþrótta- og tómstundanefnd fjalli almennt um styrkveitingar til afreksíþróttafólks og undirbúi tillögu.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
23.Reiðvegagerð 2016
1604030
Hmf, Geysir hefur fengið úthlutað 2.5 m í reiðvegagerð innan Rangárþings ytra 2016 og óskar eftir mótframlagi.
Tillaga um að vísa erindinu til Samgöngu- og fjarskiptanefndar til úrvinnslu og tillögugerðar.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
24.Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum
1604003
Ósk frá Styrktarfélagi Krabbameinssjúkra barna um niðurfellingu fasteignagjalda fyrir árið 2016 af fasteign félagsins á Ketilsstöðum.
Tillaga um að veita félaginu styrk til greiðslu fasteignaskatts á árinu 2016 með því skilyrði að umsækjandi sýni fram á að engin starfsemi sem rekin er í ágóðaskyni fari fram í húsnæðinu, eða þeim hluta húsnæðisins sem sótt er um styrk fyrir, s.s. leiga á húsnæðinu á samkeppnismarkaði, veitinga- eða verslunarrekstur. Forsendur fyrir útgreiðslu styrks eru að umsækjandi hafi greitt að fullu allar innheimtur sveitarfélagsins vegna fasteignagjalda og tengdra gjalda. Styrkurinn verður greiddur 1. september 2016 að þessum skilyrðum uppfylltum.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
25.Umsókn um lóð - Tjörvafell
1510077
Óskað er eftir byggingarlóð við Tjörvafell fyrir hálendismiðstöð að Fjallabaki. Ekki eru skipulagðar lóðir á þessum stað en unnið er að deiliskipulagi fyrir Landmannalaugasvæðið og endurskoðun Friðlands að Fjallabaki. Stefnt er að því að þeirri vinnu ljúki á þessu ári. Í þeirri vinnu er gert ráð fyrir framtíðaruppbyggingu við Námshraun í Landmannalaugum fyrir starfsemi af þessum toga. Erindinu hafnað og vísað til fyrrgreinds uppbyggingarsvæðis.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
26.Ársreikningar samstarfsverkefna 2015
1604042
Ársreikningar leikskóla, grunnskóla og fleiri verkefna á Laugalandi.
Ársreikningur MML 2015
Ársreikningur MML eignasjóðs 2015
Ársreikningur MML leiguíbúða 2015
Ársreikningur Leikskólans á Laugalandi 2015
Lagt fram til kynningar
Ársreikningur MML eignasjóðs 2015
Ársreikningur MML leiguíbúða 2015
Ársreikningur Leikskólans á Laugalandi 2015
Lagt fram til kynningar
27.Ársreikningur 2015
1604041
Ársreikningur fyrir Rangárþing ytra 2015
Auðunn Guðjónsson, löggiltur endurskoðandi sveitarfélagsins, fór yfir ársreikning Rangárþings ytra fyrir árið 2015. Byggðarráð samþykkir að vísa framlögðum ársreikningi Rangárþings ytra fyrir árið 2015, með undirritun sinni, til endurskoðunar og leggur fyrir sveitarstjórn til afgreiðslu.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Fundargerð yfirlesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 17:00.