Formaður bauð fundarmenn velkomna og lagði til að við dagskránna myndi bætast liður 20. Stækkun skólasvæðis Hellu 2. áfangi. Það var samþykkt samhljóða og aðrir fundarliðir færast til í samræmi.
1.Umhverfisnefnd - 3
2304004F
-
Umhverfisnefnd - 3 Umhverfisnefnd hvetur íbúa til að taka þátt í deginum með því að fara um sitt nærumhverfi og tína upp rusl, flokka og henda. Vorið er kjörinn tími til að hreinsa til eftir veturinn og bjóða sumarið velkomið. Bent er á vef plokkdagsins, plokk.is, um góð ráð við plokkið.
Bókun fundar Byggðarráð hvetur alla til að taka þátt í Stóra plokkdeginum. -
Umhverfisnefnd - 3 Umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að skipulögð verði Umhverfisvika í maí í samstarfi við Sorpstöð Rangárvallasýslu. Þá verði lögð áhersla á fræðslu og kynningu á þeirri þjónustu sem í boði er. Mikilvægt er að vekja íbúa til umhugsunar um rusl í sínu nærumhverfi t.d. í limgerðum, skurðum, girðingum og við vegi og mikilvægt sé að koma því í viðeigandi farveg.
Umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að skoða hvort hægt sé að virkja eldri bekki grunnskólanna í tiltekt á opnum svæðum við skólana. Bókun fundar Byggðarráð tekur undir hugmyndir umhverfisnefndar um að skipulögð verði umhverfisvika í maí og eldri bekkir grunnskólanna virkjaðir og felur sveitarstjóra að vinna málið áfram fram að reglulegum sveitarstjórnarfundi í maí.
Samþykkt samhljóða.
2.Niðurstaða greiningar á starfsumhverfi skrifstofu
2301047
Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók.
3.Rekstaryfirlit sveitarfélagsins 2023
2302116
Klara Viðarsdóttir fjármálastjóri fer yfir rekstraryfirlit sveitarfélagsins fyrir janúar-mars.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
4.Erindisbréf nefnda - endurskoðun
2207031
Lögð fram til kynningar drög að endurskoðuðum erindisbréfum umhverfis- og skipulagsnefndar, Heilsu-, íþrótta- og tómstundanefndar, Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefndar og Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefndar. Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram og leggja fram á næsta reglulega fundi sveitarstjórnar.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
5.Þjónustusamningur UMF Hekla - endurskoðun
2210005
Fyrir liggur samkomulag við Ungmennafélagið Heklu um framlengingu á samstarfssamning út árið 2023.
Lagt fram samkomlag milli UMF Heklu og sveitarfélagsins um framlengingu á þjónustusamningi um eitt ár.
Byggðarráð leggur til að samkomulagið verði samþykkt og sveitarstjóra falið að undirrita það.
Samþykkt samhjóða.
Byggðarráð leggur til að samkomulagið verði samþykkt og sveitarstjóra falið að undirrita það.
Samþykkt samhjóða.
6.Leyfi vegna torfærukeppni FBS 2023
2304039
Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Akstursíþróttanefnd Umf. Heklu óskar eftir samþykki sveitarfélagsins til þess að halda torfærukeppni 6. maí í gryfjum við Gunnarsholtsveg.
Byggðarráð leggur til að beiðnin verði samþykkt fyrir sitt leyti.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð leggur til að beiðnin verði samþykkt fyrir sitt leyti.
Samþykkt samhljóða.
7.Gaddstaðir 49, ósk um kaup á lóð
2303065
Lögð fram beiðni eiganda lóðarinnar Gaddstaða 48 um kaup á lóðinni Gaddstöðum 49 í því skyni að sameina lóðirnar.
Byggðarráð frestar afgreiðslu málsins til næsta reglulega byggðarráðsfundar og felur sveitarstjóra að funda með tilboðsgjöfum.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð frestar afgreiðslu málsins til næsta reglulega byggðarráðsfundar og felur sveitarstjóra að funda með tilboðsgjöfum.
Samþykkt samhljóða.
8.Markaðsstofa Suðurlands ses. Könnun til sveitarfélaga
2304002
Lagt fram erindi frá Markaðsstofu Suðurlands þar sem óskað er eftir því að sveitarfélagið svari skoðanakönnun sem er liður í stefnumótunarvinnu.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að svara könnuninni.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að svara könnuninni.
Samþykkt samhljóða.
9.Fossabrekkur
2109053
Tilboð vegna hönnunar á Fossabrekkum.
Lögð fram tilboð sem komu fram í hönnun á Fossabrekkur. Tilboð bárust frá Arkís, Landmótun og Togson og bauð Landmótun lægst, 23.832.800 kr.
Byggðarráð leggur til að tilboði Landmótunar sé tekið með fyrirvara um að breyting verði samþykkt á núverandi samning við Framkvæmdarsjóð ferðamannastaða og felur sveitarstjóra að undirrita samning.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð leggur til að tilboði Landmótunar sé tekið með fyrirvara um að breyting verði samþykkt á núverandi samning við Framkvæmdarsjóð ferðamannastaða og felur sveitarstjóra að undirrita samning.
Samþykkt samhljóða.
10.Aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa, starfslýsing
2304032
Lögð fram starfslýsing fyrir nýtt starf aðstoðarmanns skipulags- og byggingarfulltrúa þar sem gert er ráð fyrir að ráðið verði í fullt starf.
Byggðarráð leggur til að starfið verði auglýst.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð leggur til að starfið verði auglýst.
Samþykkt samhljóða.
11.Erindi frá Jósep Benediktssyni um sorpurðun
2112031
Lagt fram minnisblað frá Lögmannsstofunni Lex sem unnið var fyrir sveitarfélagið varðandi landamerki milli Varmadals og Strandar.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að kynna eigendum Varmadals niðurstöðuna.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að kynna eigendum Varmadals niðurstöðuna.
Samþykkt samhljóða.
12.Grænir iðngarðar
2112058
Farið yfir stöðu verkefnis og næstu skref.
Lögð fram yfirlit frá verktaka vegna könnunar á atvinnutækifærum vegna Grænna iðngarða á Strönd.
Byggðarráð leggur til að verksamningur við verktaka verði framlengdur um tvo mánuði til 15. júní nk.
Samþykkt samhjóða.
Byggðarráð leggur til að verksamningur við verktaka verði framlengdur um tvo mánuði til 15. júní nk.
Samþykkt samhjóða.
13.Fundargerðir 2023 - Svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis
2304021
Lögð fram fundargerð og samantekt frá fundi svæðisskipulagsnefndar suðurhálendisins frá 28. mars sl. og minnisblaði. Óskað er eftir því að tekin verði formleg afstaða til þess hvort ljúka skuli gerð svæðisskipulagsins og skiptingu viðbótarkostnaðr sem fellur á verkefnið en hlutur sveitarfélagins væru um 930 þús á þessu ári.
Byggðarráð leggur til að vinna við gerð svæðisskipulagsins verði haldið áfram og lokið en viðbótarkostaður falli undir núgildandi fjárhagsáætlun.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð leggur til að vinna við gerð svæðisskipulagsins verði haldið áfram og lokið en viðbótarkostaður falli undir núgildandi fjárhagsáætlun.
Samþykkt samhljóða.
14.Tillaga D-lista um uppsetningu fræðsluskilta í sveitarfélaginu
2212034
Staða fræðsluskilta í sveitarfélaginu ásamt áætlun um enn frekari uppsetningu slíkra skilta við sögufræga staði.
Lagt fram til kynningar minnisblað frá markaðs- og kynningarfulltrúa um málið.
15.Tillaga D lista um stafræna stjórnsýslu
2303011
Lagt fram til kynningar drög að minnisblaði frá Eiríki Vilhelm Sigurðarsyni markaðs- og kynningarfulltrúa um málið.
16.Styrktartónleikar - afnot af Laugalandi
2304029
Lögð fram beiðni frá Guðjóni Halldóri Óskarssyni o.fl um að sveitarfélagið leggi til aðstöðu á Laugalandi undir styrktartónleika þann 14. maí nk. fyrir fjölskyldu Guðjóns Björnssonar.
Byggðarráð leggur til að erindið verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð leggur til að erindið verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
17.Hjartans mál - styrkbeiðni
2304038
Lögð fram beiðni Hólmfríðar Óskar Samúelsdóttur eftir styrk að upphæð 150.000 kr til þess að setja upp tónleika og fjölskyldusýninguna Hjartans mál.
Byggðarráð leggur til að verkefnið um fjárhæð kr. 50.000 sem færist á menningarmál.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð leggur til að verkefnið um fjárhæð kr. 50.000 sem færist á menningarmál.
Samþykkt samhljóða.
18.Víkingurinn 2023
2304041
Lögð fram beiðni frá Víkingnum 2023 um að keppnin fari að hluta fram í sveitarfélaginu 14.-16. júlí og að sveitarfélagið styrki keppnina um kr. 250 þús auk þess að leggja til aðstöðu fyrir viðburðinn o.fl.
Byggðarráð leggur til að beiðnin verði samþykkt og kostnaður færist á markaðs- og kynningarmál.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð leggur til að beiðnin verði samþykkt og kostnaður færist á markaðs- og kynningarmál.
Samþykkt samhljóða.
19.Hugmyndagáttin og ábendingar 2023
2301023
Lögð fram ábending varðandi hvað standi börnum á svæðinu standi til boða í sumar.
Byggðarráð þakkar fyrir ábendinguna en verið er að vinna að verkefnum sem standa börnum til boða í sumar. Niðurstaðan verður kynnt í byrjun maí.
Samþykkt samhljóða.
Byggðarráð þakkar fyrir ábendinguna en verið er að vinna að verkefnum sem standa börnum til boða í sumar. Niðurstaðan verður kynnt í byrjun maí.
Samþykkt samhljóða.
20.Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi
2209059
Útboð vegna jarðvinnu og burðarvirkis annars áfanga skólasvæðisins á Hellu.
Byggðarráð leggur til að farið verði í útboð, annars vegar vegna jarðvinnu og hins vegar vegna uppsteypu annars áfanga á stækkun skólasvæðisins á Hellu.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
21.Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis - málasafn 2023
2303006
Umsagnarbeiðnir frá Velferðarnefnd Alþingis um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaráætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2024-2028, Atvinnuveganefndar Alþingis um tillögu til þingsályktunar um landbúnaðarstefnu til ársins 2040 og tillögu til þingsályktunar um matvælastefnu til ársins 2040.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
22.Stjórnarfundir 2023 - Bergrisinn
2301078
Lagðar fram fundargerðir 52., 53. og 54. fundar stjórnar Bergrisans bs.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
23.Fundargerðir 2023 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands
2301064
Lögð fram fundargerð 226. stjórnar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands og ársreikningur 2022.
24.Stjórnarfundir 2023 - Arnardrangur
2301026
Lögð fram fundargerð 4. fundar stjórnar Arnardrangs hses.
25.Fundargerðir 2023 - Stjórn félags- og skólaþjónustu RangárvV-Skaft
2304034
Lagðar fram fundargerðir 69., 70. og 71. funda stjórnar félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslum.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
26.Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf 2023
2304031
Lagt fram til kynningar.
27.Styrktarsjóður 2023
2304014
Lagt fram til kynningar.
28.Ferð á Borgarfjörð eystri
2303098
Minnisblað Markaðas- og kynningarfulltrúa.
Lagt fram til kynningar.
29.Fundarboð - Aðalfundur Veiðifélags Landmannaafréttar
2304023
Lagt fram til kynningar.
30.Aðalfundur 2023 Rangárbakka þjóðarleikv. ísl hest
2304012
Lagt fram til kynningar.
31.Þorrablót Brúarlundi 2023
2304022
Trúnaðarmál.
Fært í trúnaðarmálabók.
Fundi slitið - kl. 10:15.