6. fundur 07. desember 2022 kl. 08:15 - 10:00 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Eggert Valur Guðmundsson formaður
  • Ingvar Pétur Guðbjörnsson aðalmaður
  • Ísleifur Jónasson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri

1.Starfsmannamál

2206040

Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók.

2.Foreldrafélagið Hans og Gréta Erindi.

2210082

Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók.

3.Trúnaðarmál

2211092

Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók.

4.Atvinnutengt nám

2211041

Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók.

5.Rekstrarkostnaður grunnskóla 2021

2211036

Farið var yfir samantekt Sambands íslenskra sveitarfélaga um rekstarkostnað grunnskóla á Íslandi. Þar kemur fram að nettórekstarkostnaður án innri leigu og áhrifa skólaaksturs á nemanda í Grunnskólanum á Hellu er kr. 2.223.000 (brúttó 2.428.000) og Laugalandsskóla kr. 2.007.000 (brúttó 2.437.000).

6.Rekstraryfirlit Odda bs 2022

2201036

Rektaryfirlit jan-nóv. 2022
Lagt fram til kynningar.

7.Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 3

2210010F

  • Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 3 Nefndin vísar málinu um samþættingu skólana til Odda bs. Endurskoða þarf núverandi skipulag þar sem skólarnir hætta ekki á sama tíma sem er að mati nefndarinnar grunnforsenda fyrir bættri samþættingu skóla-, íþrótta- og tómstundastarfs í sveitarfélaginu. Óskað er eftir samstarfi við Odda bs til að bæta samþættingu. Nýting íþróttamannvirkja er í skoðun hjá nefndinni. Bókun fundar Stjórn Odda bs. telur mikilvægt að leita leiða til að efla þátttöku barna í íþrótta- og tómstundastarfi. Stjórn felur skólastjórnendum grunnskólanna að gera tillögu að útfærslum til að auka samþættingu íþrótta- og tómstundastarfs og skólanna sjálfra og skila inn hugmyndum fyrir reglulegan fund Odda bs. í febrúar.
Gert er ráð fyrir að næsti fundur stjórnar Odda bs. verði 1. febrúar 2023.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?