-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Skipulagsnefnd telur að greinilega sé brugðist við þeim áhrifum sem umrædd framkvæmd kunni að hafa á umhverfi sitt með þeim hætti að ekki verði um veruleg neikvæð áhrif að ræða. Skipulagsnefnd telur að fullnægjandi grein sé gerð fyrir framkvæmdinni í framlagðri greinargerð með tilkynningunni. Umhverfisáhrif hafa verið lágmörkuð með fullnægjandi mótvægisaðgerðum og vöktun. Skipulagsnefnd telur því að umrædd framkvæmd skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Staðsetning á umræddu skilti hefur ekki hlotið lögbundna afgreiðslu í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Því telur nefndin að fjarlægja skuli viðkomandi skilti þar sem ekki þykir ástæða til slíkra íþyngjandi ákvæða fyrir íbúa í botni Fossöldu eða í botngötum almennt. Samhliða kallar nefndin eftir að unnið verði heildstætt og leiðbeinandi yfirlit yfir staðsetningu umferðarmerkinga á Hellu.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar og felur sveitarstjóra að láta taka saman yfirlit um staðsetningu umferðarmerkinga á Hellu.
Samþykkt samhljóða
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Skipulagsnefnd tekur undir með forstöðumanni þjónustumiðstöðvarinnar og leggur til að erindi umsækjenda verði hafnað.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Skipulagsnefnd leggur til að veitt verði heimild til breytingar á gildandi deiliskipulagi. Nefndin telur að um óverulega breytingu sé að ræða þar sem breytingin víkur að engu leyti frá notkun, útliti og formi viðkomandi svæðis, auk þess að umrædd aukning fer ekki umfram nýtingarhlutfall lóðarinnar. Nefndin leggur því til að farið verði um málsmeðferð skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Nefndin telur ekki ástæðu til frekari grenndarkynningar þar sem breytingin muni ekki hafa nein áhrif á aðra en umsækjendur sjálfa ásamt því að samþykki nærliggjandi landeiganda liggur þegar fyrir.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Skipulagsnefnd samþykkir meðfylgjandi tillögu að breytingu á gildandi deiliskipulagi. Nefndin telur að um óverulega breytingu sé að ræða þar sem breytingin víkur að engu leyti frá notkun, nýtingarhlutfalli, útliti og formi viðkomandi svæðis. Jafnframt sé breytingin einungis gerð sem leiðrétting á áður samþykktu ferli. Nefndin leggur því til að farið verði um málsmeðferð skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 en telur ekki þörf á að grenndarkynna breytinguna frekar fyrir aðilum og leggur því til að fallið verði frá grenndarkynningu.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Skipulagsnefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu að deiliskipulagi fyrir Hvammsvirkjun og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Þar sem núverandi tillaga víkur að engu leyti frá áherslum og efnistökum þeirrar tillögu sem kynnt hefur verið í fyrra ferli og er í fullu samræmi við gildandi aðalskipulag, telur nefndin fyrir sitt leyti ekki þörf á kynningu skipulagslýsingar og leggur til að fallið verði frá kynningu hennar.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Skipulagsnefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að tillagan verði afgreidd skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Skipulagsnefnd telur að búið sé að bregðast við öllum framkomnum athugasemdum og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Skipulagsnefnd telur að búið sé að bregðast við öllum framkomnum athugasemdum og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Skipulagsnefnd telur að búið sé að bregðast við öllum framkomnum athugasemdum og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Skipulagsnefnd leggur til að sveitarstjórn samþykki beiðni umsækjenda og leggur til að gerð verði nauðsynleg breyting á landnotkun í aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028 þar sem núverandi landnotkun frístunda verði breytt í landbúnaðarsvæði á umræddu svæði. Nefndin vill jafnframt árétta að þar sem ekki liggur fyrir deiliskipulag af viðkomandi svæði að landeigendur gangi frá slíku hið fyrsta.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Skipulagsnefnd telur að búið sé að bregðast við öllum framkomnum athugasemdum og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Skipulagsnefnd telur að búið sé að bregðast við öllum framkomnum athugasemdum og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
Skipulagsnefnd hefur veitt heimild til breytingar á gildandi deiliskipulagi. Nefndin telur að um óverulega breytingu sé að ræða þar sem breytingin víkur að engu leyti frá notkun, útliti og formi viðkomandi svæðis í meginatriðum, auk þess að umrædd aukning fer ekki umfram nýtingarhlutfall lóðanna. Nefndin leggur því til að farið verði um málsmeðferð skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Nefndin telur ekki ástæðu til frekari grenndarkynningar þar sem breytingin muni ekki hafa nein áhrif á aðra en umsækjendur sjálfa ásamt því að samþykki aðliggjandi landeigenda liggur fyrir.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða