1.Oddi bs - 45
2110007F
Vísað er til umfjöllunar um einstaka liði en fundargerðin að öðru leyti til kynningar.
-
Oddi bs - 45 Lagður fram viðauki 1 við rekstraráætlun Odda bs 2021. Greinargerð fylgir viðaukanum. Viðaukinn er vegna aukinna tekna að upphæð 7.717.000 kr; hærri launakostnaðar en ráð var fyrir gert að upphæð 46.600.000 kr; hærri annars rekstrarkostnaðar að upphæð 17.470.000 kr; og vegna hærri fjármagnsliða en ráð var fyrir gert að upphæð 1.500.000 kr. Samtals er viðaukinn því vegna hækkunar á rekstrargjöldum Odda bs að upphæð 57.853.000 kr. Óskað er eftir að viðaukanum verði mætt með breytingu á framlögum sveitarfélaganna en vegna hlutfallslegrar fækkunar leikskólabarna úr Ásahreppi lækkar framlag Ásahrepps um 1.899.779 en framlag Rangárþings ytra eykst um 59.752.779 kr.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Viðauka 1 við rekstraráætlun Odda bs 2021 vísað til undirbúnings viðauka 7 við fjárhagsáætlun 2021 fyrir sveitarfélagið Rangárþing ytra undir dagskrárlið 5. -
Oddi bs - 45 Farið yfir fjárhagsáætlun 2022 sem nú er komin í lokadrög. Reiknað er með að rekstraráætlunin verði tekin til afgreiðslu á nóvemberfundi Odda bs. Bókun fundar Lokadrögunum vísað til vinnu við fjárhagsáætlun.
2.Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 17
2110008F
Vísað er til umfjöllunar um einstaka liði en fundargerðin að öðru leyti til kynningar.
-
Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 17 Nefndin leggur til að sérstaklega verði veitt fjármagn til þriggja verkefna þ.e. Skate Park Hella, Útisvæði á Hellu og Heilsueflandi samfélag. Nánari upplýsingar um hvert verkefni eru í meðfylgjandi minnisblaði. Bókun fundar Tillögunum vísað til vinnu við fjárhagsáætlun.
3.Ungmennaráð Rangárþings ytra - 1
2110009F
Vísað er til umfjöllunar um einstaka liði en fundargerðin að öðru leyti til kynningar.
-
Ungmennaráð Rangárþings ytra - 1 Ungmennaráð Rangárþings ytra tilnefnir Gunnar Pál Steinarsson sem aðalmann og Guðný Salvöru Hannesdóttur sem varamann. Bókun fundar Lagt er til að byggðarráð staðfesti bókun Ungmennaráðs og eru tilnefningar Rangárþings ytra í Ungmennaráð Suðurlands 2021 þau Gunnar Páll Steinarsson sem aðalmaður og Guðný Salvör Hannesdóttir sem varamaður.
Samþykkt samhljóða.
4.Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2021
2101039
Yfirlit um rekstur janúar til september
Klara Viðarsdóttir kynnti nýtt rekstraryfirlit fyrir sveitarfélagið.
5.Fjárhagsáætlun 2021 - viðauki 7
2110067
Tillaga að viðauka 7 við fjárhagsáætlun 2021.
Lögð fram tillaga að viðauka 7 við fjárhagsáætlun 2021. Viðaukinn gerir ráð fyrir kostnaðarauka en hækkun tekna sem hefur áhrif til hækkunar á rekstrarniðurstöðu að fjárhæð 37,6 mkr. Greinargerð fylgir viðaukanum.
Viðaukinn borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða.
Viðaukinn borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða.
6.Fjárhagsáætlun 2022-2025
2106065
Tillaga um útsvarsprósentu.
Farið yfir ýmis atriði vegna fjárhagsáætlunar 2022. Ákveðið að leggja til við sveitarstjórn að útsvarshlutfall fyrir árið 2022 hjá sveitarfélaginu Rangárþingi ytra verði 14,52%. Sveitarstjóra falið að taka saman minnisblað um umræðurnar undir þessum lið og láta fylgja fundargerðinni til sveitarstjórnar.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
7.Umsókn um rekstrarstyrk - Kvennaathvarfið
2102037
Fyrir árið 2022
Lagt er til að veita Kvennaathvarfinu 100.000 kr rekstrartyrk. Styrkurinn færist á félagsmál.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
8.Ósk um styrk - Æskulýðsnefnd Rangárv.prófastd.
2009033
Vegna æskulýðsmóts í Vatnaskógi.
Tillaga um að styrkja Æskulýðsnefnd kirkna í Rangárvallasýslu um 145.000 kr. vegna fermingarbarnamóts í Vatnaskógi. Kostnaður færist á menningarmál.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
9.Styrkbeiðni - dagur sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu
2110015
Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu fer þess á leit við Rangárþing ytra að sveitarfélagið styrki dag sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu 2021 um 50.000.- krónur.
Tillaga um að styrkja hátíðina "Dagur sauðkindarinnar" á vegum Félags sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu um 50.000 kr. Kostnaður færist á menningarmál.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
10.LM 2022 - ósk um stuðning vegna undirbúnings
2110064
Styrkbeiðni frá Rangárbökkum ehf vegna fyrirhugaðs Landsmóts Hestamanna 2022.
Erindinu vísað til vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2022.
11.Beiðni um styrk á móti fasteignagjöldum 2021 - Rangárbakkar ehf
2110063
Erindi frá Rangárbökkum ehf.
Rangárbakkar ehf óska eftir styrk á móti fasteignagjöldum ársins 2021. Tillaga um að samþykkja styrkinn skv. gildandi reglum sveitarfélagsins um slíka styrki.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
12.Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum 2021 - Rangárhöllin ehf
2110062
Erindi frá Rangárhöllinni ehf.
Rangárhöllin ehf óska eftir styrk á móti fasteignagjöldum ársins 2021. Tillaga um að samþykkja styrkinn skv. gildandi reglum sveitarfélagsins um slíka styrki.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
13.Kjarralda 1, lóðaúthlutun
2110049
Heildarfjöldi umsókna var 12
Dregið var úr gildum umsóknum og var niðurstaðan þessi:
1. Jón Hannesson ehf
2. María B. Johnson
3. Jón Viðar Guðjónsson
4. Siggi byggir ehf
5. Ólafur Ásgeir Jónsson
1. Jón Hannesson ehf
2. María B. Johnson
3. Jón Viðar Guðjónsson
4. Siggi byggir ehf
5. Ólafur Ásgeir Jónsson
14.Kjarralda 2, lóðaúthlutun
2110050
Heildarfjöldi umsókna var 13
Dregið var úr gildum umsóknum og var niðurstaðan þessi:
1. Naglafar ehf
2. Jökull Freyr Harðarson
3. Edda eignarhaldsfélag ehf
4. Ó. Jónsson ehf
5. Helgi Viljálmsson
1. Naglafar ehf
2. Jökull Freyr Harðarson
3. Edda eignarhaldsfélag ehf
4. Ó. Jónsson ehf
5. Helgi Viljálmsson
15.Kjarralda 3, lóðaúthlutun
2110051
Heildarfjöldi umsókna var 12
Dregið var úr gildum umsóknum og var niðurstaðan þessi:
1. Jón Viðar Guðjónsson
2. Siggi byggir ehf
3. BF-verk ehf
4. Arnar Jónsson Köhler
5. María B. Johnson
1. Jón Viðar Guðjónsson
2. Siggi byggir ehf
3. BF-verk ehf
4. Arnar Jónsson Köhler
5. María B. Johnson
16.Kjarralda 4, lóðaúthlutun
2110052
Heildarfjöldi umsókna var 14
Dregið var úr gildum umsóknum og var niðurstaðan þessi:
1. Siggi byggir ehf
2. Vilhelm Einarsson
3. Plentuz fjárfestingar ehf
4. Ó. Jónsson ehf
5. Edda eignarhaldsfélag ehf
1. Siggi byggir ehf
2. Vilhelm Einarsson
3. Plentuz fjárfestingar ehf
4. Ó. Jónsson ehf
5. Edda eignarhaldsfélag ehf
17.Kjarralda 5, umsókn um lóð
2110058
Naglafar ehf óskar eftir að fá úthlutaðri lóð nr. 5 við Kjarröldu til að byggja á henni einbýlishús sbr. umsókn dags. 26.9.2021. Reiknað er með að hefja framkvæmdir 2022 og að þær taki 12 mánuði.
Lagt er til að úthluta lóð nr. 5 við Kjarröldu til Naglafars ehf til að byggja á henni einbýlishús.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
18.Kjarralda 6, lóðaúthlutun
2110053
Heildarfjöldi umsókna var 12
Dregið var úr gildum umsóknum og var niðurstaðan þessi:
1. Arnar Jónsson Köhler
2. Haukur Harðarson
3. María B. Johnson
4. Ólafur Ásgeir Jónsson
5. Vilhelm Einarsson
1. Arnar Jónsson Köhler
2. Haukur Harðarson
3. María B. Johnson
4. Ólafur Ásgeir Jónsson
5. Vilhelm Einarsson
19.Guðrúnartún 1, lóðaúthlutun
2110047
Heildarfjöldi umsókna var 8
Dregið var úr gildum umsóknum og var niðurstaðan þessi:
1. Málfríður Eva R. Jörgensen
2. KH hús ehf
3. Húshás ehf
4. Fríða Hrund Kristinsdóttir
5. Örk fasteignir ehf
1. Málfríður Eva R. Jörgensen
2. KH hús ehf
3. Húshás ehf
4. Fríða Hrund Kristinsdóttir
5. Örk fasteignir ehf
20.Guðrúnartún 3, lóðaúthlutun
2110048
Heildarfjöldi umsókna var 6
Dregið var úr gildum umsóknum og var niðurstaðan þessi:
1. Húshás ehf
2. Ergosspa ehf
3. Fríða Hrund Kristinsdóttir
4. Róbert Árni Jörgenson
5. Roberto Biraghi
1. Húshás ehf
2. Ergosspa ehf
3. Fríða Hrund Kristinsdóttir
4. Róbert Árni Jörgenson
5. Roberto Biraghi
21.Langalda 14, lóðaúthlutun
2110054
Heildarfjöldi umsókna var 4
Dregið var úr gildum umsóknum og var niðurstaðan þessi:
1. Skuggabrún ehf
2. KHhús ehf
1. Skuggabrún ehf
2. KHhús ehf
22.Langalda 16, lóðaúthlutun
2110055
Heildarfjöldi umsókna var 3
Dregið var úr gildum umsóknum og var niðurstaðan þessi:
1. Naglafar ehf
2. Skuggabrún ehf
3. Siggi byggir ehf
1. Naglafar ehf
2. Skuggabrún ehf
3. Siggi byggir ehf
23.Sporðalda 1, lóðaúthlutun
2110076
Heildarfjöldi umsókna var 9
Dregið var úr gildum umsóknum og var niðurstaðan þessi:
1. Plentuz fjárfestingar ehf
2. Ó. Jónsson ehf
3. Edda eignarhaldsfélag ehf
4. Jökull Freyr Harðarson
5. Ólafur Ásgeir Jónsson
1. Plentuz fjárfestingar ehf
2. Ó. Jónsson ehf
3. Edda eignarhaldsfélag ehf
4. Jökull Freyr Harðarson
5. Ólafur Ásgeir Jónsson
24.Sandalda 10. Umsókn um lóð
2110057
Sæunn Björg Þrastardóttir óskar eftir að fá úthlutaðri lóð nr. 10 við Sandöldu til að byggja á henni einbýlishús úr timbri sbr. umsókn dags. 21.10.2021. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er í júlí 2022 og byggingartími áætlaður 5 mánuðir.
Lagt er til að úthluta lóð nr. 10 við Sandöldu til Sæunnar Bjargar Þrastardóttur til að byggja á henni einbýlishús.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
25.Bogatún 1, umsókn um lóð
2110128
Margrét Erla Eysteinsdóttir óskar eftir að fá úthlutaðri lóð nr. 1 við Bogatún til að byggja á henni einbýlishús sbr. umsókn dags. 25.10.2021. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er í febrúar 2022 og byggingartími áætlaður 1 ár.
Lagt er til að úthluta lóð nr. 1 við Bogatún til Margrétar Erlu Eysteinsdóttur til að byggja á henni einbýlishús.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
26.Bogatún 2, umsókn um lóð
2110133
Erla Brimdís Birgisdóttir óskar eftir að fá úthlutaðri lóð nr. 2 við Bogatún til að byggja á henni einbýlishús úr timbri sbr. umsókn dags. 25.10.2021. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er í febrúar 2022 og byggingartími áætlaður 12 mánuðir.
Lagt er til að úthluta lóð nr. 2 við Bogatún til Erlu Brimdísar Birgisdóttur til að byggja á henni einbýlishús.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
27.Langalda 26. Umsókn um lóð
2110127
Iceland Igloo Village ehf óskar eftir að fá úthlutaðri lóð nr. 26 við Langöldu til að byggja á henni einbýlihús úr steinsteypu sbr. umsókn dags. 25.10.2021. Æskilegur byrjunartími framkvæmda er í ársbyrjun 2022 og byggingartími áætlaður 2 ár.
Lagt er til að úthluta lóð nr. 26 við Langöldu til Iceland Igloo Village ehf til að byggja á henni einbýlishús.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
28.Dynskálar 51. Umsókn um lóð
2109028
Smiðjan sf óskar eftir að fá úthlutaðri lóðinni nr. 51 við Dynskála til að byggja á henni iðnaðarhúsnæði úr stáli. Æskilegur byrjunartími framkvæmda 2022
Lagt er til að úthluta lóð nr. 51 við Dynskála til Smiðjunnar ehf til að byggja á henni iðnaðarhúsnæði.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
29.Faxaflatir 1 og 2 og Fákaflatir 1 og 2. Umsókn um lóðir
2011029
Minnisblað vegna óska New Horizon ehf að hefja uppbyggingu á Faxaflötum 2 skv. gildandi skipulagi.
Lagt er til að úthluta lóð nr. 2 við Faxaflatir til New Horizon ehf til uppbyggingar í samræmi við gildandi deiliskipulag. Jafnframt er lagt til að gatnagerðargjöld fyrir Faxaflatir 2 verði með 50% álagi skv. heimild í 6. gr. samþykkta um byggingargjöld nr. 1191/2021.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
30.Vegahald í frístundabyggðum
1909001
Umsóknir og erindi vegna vegagerðar
Fyrir liggur umsókn um styrk til vegahalds í frístundabyggð frá Vatnshólum, félagi sumarhúsaeigenda kt. 451007-1571. Sótt er um 50% af kostnaði við vegagerð sem fram fór í ágúst 2021. Heildarkostnaður var 1.008.120. Lagt er til að styrkja Vatnshóla, félag sumarhúsaeigenda um kr. 504.060 í samræmi við reglur sveitarfélagsins um styrki vegna veghalds í frístundabyggðum í Rangárþingi ytra.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
31.Málefni hestamanna við Hesthúsgötu á Hellu
2003015
Yfirlit varðandi þátttöku í átaksverkefni.
Umsóknum um þátttöku í verkefninu vísað til undirbúnings fjárhagsáætlunar 2022.
32.Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 17
2110005F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
33.Aðalfundur Suðurlandsvegur 1-3 hf 2021
2109026
Fundargerð frá 18.10.2021
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
34.Drög að reglugerð um leiðbeiningar og viðmið um sjálfbæra landnýtingu - í samráðsgátt
2110061
Í samráðsgátt stjórnvalda eru nú til umsagnar fram til 11. nóvember 2021 drög að reglugerð um leiðbeiningar og viðmið um sjálfbæra landnýtingu. Reglugerðin snertir m.a. á þýðingarmiklum atvinnugreinum í Rangárþingi ytra s.s landbúnaði og ferðaþjónustu.
Lögð fram drög að umsögn. Sveitarstjóra falið að fullvinna umsögnina í samráði við byggðarráð fyrir næsta fund sveitarstjórnar.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
35.Þátttaka í jafnvægisvog
2009010
Rangárþing ytra hlaut viðurkenningu FKA 2021
Byggðarráð fagnar þessari góðu viðurkenningu. Lagt fram til kynningar.
Fundargerð yfirlesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 10:20.
Í upphafi fundar lagði varaformaður til að við bætist liðir 1. Oddi bs 45 fundur; 2. Heilsu-, íþrótta- og tómstundanefnd 17 fundur; 3. Ungmennaráð Rangárþings ytra 1 fundur; 25. Bogatún 1, umsókn um lóð; 26. Bogatún 2, umsókn um lóð og 27. Langalda 26, umsókn um lóð. Það var samþykkt samhljóða og aðrir liðir færast til í samræmi. Þá lagði varaformaður til þá dagskrárbreytingu að í stað máls 23. Sporðalda 1, umsókn um lóð komi mál 23. Sporðalda 1, lóðaúthlutun. Klara Viðarsdóttir fjármálastjóri sat fundinn undir liðum 4-6.